Ærir og særir réttlætiskennd 14. apríl 2010 01:45 Gluggað í skýrslu Þingmenn byrjuðu að glugga í níu binda skýrslu rannsóknarnefndar. Umræður hófust samdægurs og munu standa út vikuna. Um helmingur þingmanna hefur þegar sett sig á mælendaskrá um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hún er til umræðu á Alþingi þessa viku og var rædd fram á kvöld í gær. Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, sagði að það ærði og særði „réttlætiskennd venjulegs fólks að sjá í skýrslunni hvernig eigendur bankanna hafa misnotað þá“. Tilteknir eigendur bankanna hafi ryksugað til sín peninga. Einn og sami aðilinn, Baugur, hafi fengið 53% af eiginfé bankanna að láni. „Við verðum að taka skýrslunni alvarlega,“ segir Árni Þór Sigurðsson, VG. Hann vill að horfið verði frá auðhyggju og því afskiptaleysi um almannahagsmuni sem einkennt hafi íslensk stjórnmál. Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, sagði nauðsynlegt að læra af mistökum síðustu ára og áratuga varðandi löggjöf og stjórnsýslu en ekki mætti gleyma að „það voru bófar og ribbaldar“ sem rændu og tæmdu sjóði bankanna. „Þessa menn þarf að finna og gera upp sakir við þá.“ Þór Saari, Hreyfingunni, hvatti þau sem enn sitja á þingi og sátu áður í ríkisstjórn eða fengu styrki frá bönkunum til að segja af sér. Hann skoraði enn fremur á þingið að efna til nýrrar umræðu um skýrsluna þegar gefist hefði tími til að kynna sér efni hennar betur. - pg Lífið Menning Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Um helmingur þingmanna hefur þegar sett sig á mælendaskrá um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hún er til umræðu á Alþingi þessa viku og var rædd fram á kvöld í gær. Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, sagði að það ærði og særði „réttlætiskennd venjulegs fólks að sjá í skýrslunni hvernig eigendur bankanna hafa misnotað þá“. Tilteknir eigendur bankanna hafi ryksugað til sín peninga. Einn og sami aðilinn, Baugur, hafi fengið 53% af eiginfé bankanna að láni. „Við verðum að taka skýrslunni alvarlega,“ segir Árni Þór Sigurðsson, VG. Hann vill að horfið verði frá auðhyggju og því afskiptaleysi um almannahagsmuni sem einkennt hafi íslensk stjórnmál. Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, sagði nauðsynlegt að læra af mistökum síðustu ára og áratuga varðandi löggjöf og stjórnsýslu en ekki mætti gleyma að „það voru bófar og ribbaldar“ sem rændu og tæmdu sjóði bankanna. „Þessa menn þarf að finna og gera upp sakir við þá.“ Þór Saari, Hreyfingunni, hvatti þau sem enn sitja á þingi og sátu áður í ríkisstjórn eða fengu styrki frá bönkunum til að segja af sér. Hann skoraði enn fremur á þingið að efna til nýrrar umræðu um skýrsluna þegar gefist hefði tími til að kynna sér efni hennar betur. - pg
Lífið Menning Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira