Bretar reyna að bjarga bankakerfinu 19. janúar 2009 12:01 Stjórnvöld í Bretlandi kynnu í morgun nýjar aðgerðir til bjargar bankakerfinu þar í landi. Þetta er í annað sinn sem það er gert á þremur mánuðum. Með þessu á að fá fjármálastofnanir til að lána fólki og fyrirtækjum aftur. Ekki hefur verið mikið um lánveitingar í Bretaveldi síðan kreppan skall á. Gengi pundsins hefur verið að hrynja og nú í morgun tilkynnti Royal Bank of Scotland að bankinn hefði tapað rúmlega tuttugu milljörðum punda í fyrra sem er stærsta tap í breskri fyrirtækjasögu. Verð á bréfum í bankanum hefur hrunið í morgun um fjörutíu prósent vegna þessa. Fastlega er búist við að breska ríkið eignist stærri hlut í bankanum vegna þessa en það á fyrir tæp sextíu prósent. Það yrði liður í nýrri bankabjörgun sem kynnt var í morgun. Fjármálastofnunum verðu gert mögulegt að tryggja sig gegn tapi á áhættusömum fjárfestinum. Fimmtíu milljarða punda sjóður verður stofnaður en fé úr honum verður notað til að kaupa hlutabréf til að tryggja að fé flæði um fjármálakerfið að nýju. Englandsbanki muni einnig veita fé í kerfið. Breska ríkið varði nærri fjörutíu milljörðum punda í bankabjörgun í október en það virðist ekki hafa dugað. Búist er við að fjármálaráðuneytið breska birti tölur í vikunni sem staðfesti formlega að efnahagslægð sé skollin á í Bretlandi í fyrsta sinn síðan 1992. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórnvöld í Bretlandi kynnu í morgun nýjar aðgerðir til bjargar bankakerfinu þar í landi. Þetta er í annað sinn sem það er gert á þremur mánuðum. Með þessu á að fá fjármálastofnanir til að lána fólki og fyrirtækjum aftur. Ekki hefur verið mikið um lánveitingar í Bretaveldi síðan kreppan skall á. Gengi pundsins hefur verið að hrynja og nú í morgun tilkynnti Royal Bank of Scotland að bankinn hefði tapað rúmlega tuttugu milljörðum punda í fyrra sem er stærsta tap í breskri fyrirtækjasögu. Verð á bréfum í bankanum hefur hrunið í morgun um fjörutíu prósent vegna þessa. Fastlega er búist við að breska ríkið eignist stærri hlut í bankanum vegna þessa en það á fyrir tæp sextíu prósent. Það yrði liður í nýrri bankabjörgun sem kynnt var í morgun. Fjármálastofnunum verðu gert mögulegt að tryggja sig gegn tapi á áhættusömum fjárfestinum. Fimmtíu milljarða punda sjóður verður stofnaður en fé úr honum verður notað til að kaupa hlutabréf til að tryggja að fé flæði um fjármálakerfið að nýju. Englandsbanki muni einnig veita fé í kerfið. Breska ríkið varði nærri fjörutíu milljörðum punda í bankabjörgun í október en það virðist ekki hafa dugað. Búist er við að fjármálaráðuneytið breska birti tölur í vikunni sem staðfesti formlega að efnahagslægð sé skollin á í Bretlandi í fyrsta sinn síðan 1992.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent