Forstjóri FME sannfærður um markaðsmisnotkun Sigríður Mogensen skrifar 10. ágúst 2009 19:05 Forstjóri Fjármálaeftirlitsins er sannfærður um að um markaðsmisnotkun sé að ræða í nokkrum málum sem send hafa verið til sérstaks saksóknara. Fleiri stór og alvarleg mál séu á leið þangað. Dæmi eru um fjöldamörg félög sem stóðu í undarlegum viðskiptum við bankana og með hlutabréf í bönkunum í aðdraganda hrunsins. Félög sem virðast hafa haft þann tilgang einan að kaupa hlutabréf í bönkunum, jafnvel eingöngu með láni frá bönkunum, og þar sem hlutabréfin sjálf voru ein að veði. Einnig virðist sem félögin hafi ekki ráðið því sjálf hvenær eða hvort bréfin yrðu seld. Með markaðsmisnotkun er meðal annars átt við að eiga viðskipti eða gera tilboð sem gefa verð á hlutabréfum ranglega til kynna. Einnig flokkast sýndarviðskipti undir markaðsmisnotkun en slíkt getur varðað sex ára fangelsi. Þekkt mál sem til rannsóknar eru vegna gruns um sýndarviðskipti og markaðsmisnotkun eru kaup Sjeiksins Al Thani á hlut í Kaupþingi síðasta haust og kaup Gertner bræðra á hlut í sama banka í júní. Einnig Tortola-félögin Holly Beach og Trenvis LTD í eigu Skúla Þorvaldssonar og Kevin Stanford. Þá má ekki gleyma Gift. Tengt Glitni má nefna Stím ehf. Félagið var að meirihluta í eigu Glitnis sem sjálfur lánaði félaginu. Hér leikur grunur á sýndarviðskiptum. Þá má nefna Imon, félag Magnúsar Ármanns. Félagið keypti hlutabréf í Landsbankanum þann 3. október síðastliðinn, þremur dögum áður en FME tók bankann yfir. Imon fjármagnaði kaupin að fullu með láni frá Landsbankanum og eina veðið var hlutabréfin sjálf. Stím málið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Forstjóri Fjármálaeftirlitsins er sannfærður um að um markaðsmisnotkun sé að ræða í nokkrum málum sem send hafa verið til sérstaks saksóknara. Fleiri stór og alvarleg mál séu á leið þangað. Dæmi eru um fjöldamörg félög sem stóðu í undarlegum viðskiptum við bankana og með hlutabréf í bönkunum í aðdraganda hrunsins. Félög sem virðast hafa haft þann tilgang einan að kaupa hlutabréf í bönkunum, jafnvel eingöngu með láni frá bönkunum, og þar sem hlutabréfin sjálf voru ein að veði. Einnig virðist sem félögin hafi ekki ráðið því sjálf hvenær eða hvort bréfin yrðu seld. Með markaðsmisnotkun er meðal annars átt við að eiga viðskipti eða gera tilboð sem gefa verð á hlutabréfum ranglega til kynna. Einnig flokkast sýndarviðskipti undir markaðsmisnotkun en slíkt getur varðað sex ára fangelsi. Þekkt mál sem til rannsóknar eru vegna gruns um sýndarviðskipti og markaðsmisnotkun eru kaup Sjeiksins Al Thani á hlut í Kaupþingi síðasta haust og kaup Gertner bræðra á hlut í sama banka í júní. Einnig Tortola-félögin Holly Beach og Trenvis LTD í eigu Skúla Þorvaldssonar og Kevin Stanford. Þá má ekki gleyma Gift. Tengt Glitni má nefna Stím ehf. Félagið var að meirihluta í eigu Glitnis sem sjálfur lánaði félaginu. Hér leikur grunur á sýndarviðskiptum. Þá má nefna Imon, félag Magnúsar Ármanns. Félagið keypti hlutabréf í Landsbankanum þann 3. október síðastliðinn, þremur dögum áður en FME tók bankann yfir. Imon fjármagnaði kaupin að fullu með láni frá Landsbankanum og eina veðið var hlutabréfin sjálf.
Stím málið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira