AGS taldi álagspróf eftirlitsins strangt 19. september 2009 03:30 Jónas Fr. Jónsson Segir óháðan erlendan fagaðila hafa gefið FME almennt jákvæða umsögn. Ýmsir aðilar sem fjölluðu um íslenska bankakerfið, meðal annars Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, töldu álagspróf Fjármálaeftirlitsins (FME) strangt. Þetta segir Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri FME, um það að rannsóknarnefnd Alþingis hafi álagsprófin nú til skoðunar. Sagt var frá því í Fréttablaðinu í gær að danski ríkisendurskoðandinn væri á leið til landsins til að kynna rannsóknarnefndinni skýrslu sem nota ætti til grundvallar málsókn á hendur danska fjármálaeftirlitinu vegna aðgerðaleysis þess í aðdraganda falls Hróarskeldubanka. Jónas var forstjóri FME árin fyrir hrunið. Hann segir álagsprófin ekki vera heilbrigðisvottorð fyrir bankana heldur aðferð við að prófa hvernig bankar standist tiltekin áföll. Með prófinu sem hefur verið í umræðunni og var gert skömmu fyrir hrunið í fyrra hafi áhrif tiltekinna áfalla á eiginfjárstöðu bankanna verið könnuð og það hafi byggt á opinberum reglum. Álagsprófið hafi hins vegar ekki prófað lausafjárstöðu, en það hafi fyrst og fremst verið frost á lausafjármörkuðum sem orsakaði hrunið. Nú séu fjármálayfirvöld og bankar um allan heim að endurskoða regluverk sitt, meðal annars með tilliti til þessa. Jónas bendir að síðustu á að óháður erlendur fagaðili hafi skilað úttekt á framkvæmd eftirlits á Íslandi í mars og að niðurstaðan hafi almennt verið jákvæð í garð FME. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Ýmsir aðilar sem fjölluðu um íslenska bankakerfið, meðal annars Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, töldu álagspróf Fjármálaeftirlitsins (FME) strangt. Þetta segir Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri FME, um það að rannsóknarnefnd Alþingis hafi álagsprófin nú til skoðunar. Sagt var frá því í Fréttablaðinu í gær að danski ríkisendurskoðandinn væri á leið til landsins til að kynna rannsóknarnefndinni skýrslu sem nota ætti til grundvallar málsókn á hendur danska fjármálaeftirlitinu vegna aðgerðaleysis þess í aðdraganda falls Hróarskeldubanka. Jónas var forstjóri FME árin fyrir hrunið. Hann segir álagsprófin ekki vera heilbrigðisvottorð fyrir bankana heldur aðferð við að prófa hvernig bankar standist tiltekin áföll. Með prófinu sem hefur verið í umræðunni og var gert skömmu fyrir hrunið í fyrra hafi áhrif tiltekinna áfalla á eiginfjárstöðu bankanna verið könnuð og það hafi byggt á opinberum reglum. Álagsprófið hafi hins vegar ekki prófað lausafjárstöðu, en það hafi fyrst og fremst verið frost á lausafjármörkuðum sem orsakaði hrunið. Nú séu fjármálayfirvöld og bankar um allan heim að endurskoða regluverk sitt, meðal annars með tilliti til þessa. Jónas bendir að síðustu á að óháður erlendur fagaðili hafi skilað úttekt á framkvæmd eftirlits á Íslandi í mars og að niðurstaðan hafi almennt verið jákvæð í garð FME.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira