Ferrari vill losna undan einræði Ecclestone 18. desember 2008 10:44 Luca Montezemolo, forseti Ferrari á Ítalíu. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu. "Það er ekkert eðlilegt við það að við lesum um hvaða mót verða á dagskrá á næsta ári í blöðum, eða að búið sé að fella Kanada af dagskrá. Það er engin keppni í Norður Ameríku og mót sett upp í fjarlægum löndum án þess að við höfum nokkuð um það að segja", sagði Montezemolo á fundi með fréttamönnum í Maranello á Ítalíu. "Ég þakka Guði fyrir efnahagskreppnuna, því nú þurfa menn virkilega að skoða hvað er í gangi. Þetta er ekki leikur, Formúla 1 er mitt líf. Við þurfum líka að lækka miðaverðið mótin og halda mótum á gömlum og góðum brautum." "Við erum þessa dagana að skera niður rekstrarkostnað og um leið og því verki er lokið, þá þurfum við að ræða við Ecclestone um innkomu liðanna af sjónvarpsréttinum. Það þarf meira gegnsæi í allt sem viðkemur fjármálum í Formúlu 1. Við eigum að vinna betur saman að vexti íþróttarinnar", sagði Montezemolo. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu. "Það er ekkert eðlilegt við það að við lesum um hvaða mót verða á dagskrá á næsta ári í blöðum, eða að búið sé að fella Kanada af dagskrá. Það er engin keppni í Norður Ameríku og mót sett upp í fjarlægum löndum án þess að við höfum nokkuð um það að segja", sagði Montezemolo á fundi með fréttamönnum í Maranello á Ítalíu. "Ég þakka Guði fyrir efnahagskreppnuna, því nú þurfa menn virkilega að skoða hvað er í gangi. Þetta er ekki leikur, Formúla 1 er mitt líf. Við þurfum líka að lækka miðaverðið mótin og halda mótum á gömlum og góðum brautum." "Við erum þessa dagana að skera niður rekstrarkostnað og um leið og því verki er lokið, þá þurfum við að ræða við Ecclestone um innkomu liðanna af sjónvarpsréttinum. Það þarf meira gegnsæi í allt sem viðkemur fjármálum í Formúlu 1. Við eigum að vinna betur saman að vexti íþróttarinnar", sagði Montezemolo.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira