Lögmaður Færeyja fékk ekki þjóðhöfðingjaorðu 16. september 2007 19:15 Allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna hafa fengið fimmta og æðsta stig hinnar íslensku fálkaorðu - stórkross með keðju. Lögmaður Færeyja er ekki í þeim hópi.Joannes Eidesgaard lögmaður Færeyja var í gær sæmdur stórriddarrakrossi með stjörnu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Í því fólust engin skilaboð um afstöðu íslenska ríkisins til stöðu Færeyja í alþjóðasamfélaginu því í forsetabréfi um fálkaorðuna segir að ef:"...erlendum þjóðhöfðingjum eða forsætisráðherrum er veitt fálkaorðan skulu þeir jafnan hljóta fjórða stig hennar, stórkrossinn..."Það fékk Joannes hins vegar ekki - heldur þriðja stigið. Fálkaorðan skiptist í fimm stig. Fyrsta er riddarakrossinn - sem flestir fá. Annað stigið er stórriddarakross, þriðja er stórriddarakross með stjörnu - eins og lögmaður Færeyja fékk í gær. Fjórða stigið er stórkross. Æðsta stigið er svo keðja ásamt stórkrossstjörnu, sem aðeins þjóðhöfðingjar bera, og ævinlega þjóðhöfðingi Íslands.En auk þess hafa allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands hlotið stórkross með keðju. Þar á meðal að sjálfsögðu Margrét Þórhildur danadrottning - og æðsti þjóðhöfðingi Færeyinga, fyrir einum 34 árum.Fólk af ýmsu tagi hefur hins vegar fengið orðuna sem lögmaður Færeyja fékk í gær, sendiherrar Noregs og Þýskalands fengu hana á þessu ári, enginn árið 2006 og árið 2005 fékk hana Geir H. Haarde, þá utanríkisráðherra. Ekki eru þó allir jafn háttsettir sem orðuna hljóta, því fyrir þremur árum fékk til að mynda orðuna - upplýsingafulltrúi sænsku krónprinsessunnar. Fréttir Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira
Allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna hafa fengið fimmta og æðsta stig hinnar íslensku fálkaorðu - stórkross með keðju. Lögmaður Færeyja er ekki í þeim hópi.Joannes Eidesgaard lögmaður Færeyja var í gær sæmdur stórriddarrakrossi með stjörnu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Í því fólust engin skilaboð um afstöðu íslenska ríkisins til stöðu Færeyja í alþjóðasamfélaginu því í forsetabréfi um fálkaorðuna segir að ef:"...erlendum þjóðhöfðingjum eða forsætisráðherrum er veitt fálkaorðan skulu þeir jafnan hljóta fjórða stig hennar, stórkrossinn..."Það fékk Joannes hins vegar ekki - heldur þriðja stigið. Fálkaorðan skiptist í fimm stig. Fyrsta er riddarakrossinn - sem flestir fá. Annað stigið er stórriddarakross, þriðja er stórriddarakross með stjörnu - eins og lögmaður Færeyja fékk í gær. Fjórða stigið er stórkross. Æðsta stigið er svo keðja ásamt stórkrossstjörnu, sem aðeins þjóðhöfðingjar bera, og ævinlega þjóðhöfðingi Íslands.En auk þess hafa allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands hlotið stórkross með keðju. Þar á meðal að sjálfsögðu Margrét Þórhildur danadrottning - og æðsti þjóðhöfðingi Færeyinga, fyrir einum 34 árum.Fólk af ýmsu tagi hefur hins vegar fengið orðuna sem lögmaður Færeyja fékk í gær, sendiherrar Noregs og Þýskalands fengu hana á þessu ári, enginn árið 2006 og árið 2005 fékk hana Geir H. Haarde, þá utanríkisráðherra. Ekki eru þó allir jafn háttsettir sem orðuna hljóta, því fyrir þremur árum fékk til að mynda orðuna - upplýsingafulltrúi sænsku krónprinsessunnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira