Kreppu spáð Guðjón Helgason skrifar 9. september 2007 18:56 Breskir bankasérfræðingar spá bankakreppu í vikunni sem eigi sér ekki líka síðustu tuttugu ár. Bankar sem þurfi að endurfjármagna lendi í vandræðum. Hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands segir íslenska banka betur í stakk búna til að takast á við slíkt en þegar næddi um þá fyrir einu og hálfu ári. Breska blaðið Sunday Times birtir í dag grein sem byggir á viðtölum við reynda menn í breska fjármálageiranum. Kreppur er spáð. Vanir sérfræðingar segjast ekki hafa séð það svartara í 20 ár. Því er spáð að endurfjármögnun næstu viku - að mestu í gegnum Lundúnir - sem nemi rúmlega sjö þúsund milljörðum króna - verði til að valda vandræðum. Það sé nærri þúsund milljörðum minna en þegar vandræði urðu á mörkuðum í síðasta mánuði og síðan þá hafi fjárfestar og lánastofnanir farið að halda að sér höndum. Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum víðs vegar um heim vegna óróleika sem skapaðist þegar vanskil urðu á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Þurftu helstu seðlabankar heims að dæla peningum inn á markaði til að viðhaldi eðlilegu fjárstreymi. Nú þegar hefur breski Seðlabankinn lýst því yfir að hann muni dæla allt að fimm hundruð og áttatíu milljörðum króna inn á markaði á næstu þremur vikum. Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands, segir áhrifa þegar að gæta og óvíst hvað þau verði mikil um allan heim. Það sé ljóst að vandinn hverfi ekki eins og dögg fyrir sólu. Hann telur að áhættumat fjárfesta sé breytt. Tryggvi segir íslenska banka betur í stakk búna að takast á við vandræði tengd þessu ein þeir voru þegar mest buldi á þeim fyrir einu og hálfu ári. Þeir hafi orðið að grípa til aðgerða þá og því hafi þeir gert breytingar. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Breskir bankasérfræðingar spá bankakreppu í vikunni sem eigi sér ekki líka síðustu tuttugu ár. Bankar sem þurfi að endurfjármagna lendi í vandræðum. Hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands segir íslenska banka betur í stakk búna til að takast á við slíkt en þegar næddi um þá fyrir einu og hálfu ári. Breska blaðið Sunday Times birtir í dag grein sem byggir á viðtölum við reynda menn í breska fjármálageiranum. Kreppur er spáð. Vanir sérfræðingar segjast ekki hafa séð það svartara í 20 ár. Því er spáð að endurfjármögnun næstu viku - að mestu í gegnum Lundúnir - sem nemi rúmlega sjö þúsund milljörðum króna - verði til að valda vandræðum. Það sé nærri þúsund milljörðum minna en þegar vandræði urðu á mörkuðum í síðasta mánuði og síðan þá hafi fjárfestar og lánastofnanir farið að halda að sér höndum. Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum víðs vegar um heim vegna óróleika sem skapaðist þegar vanskil urðu á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Þurftu helstu seðlabankar heims að dæla peningum inn á markaði til að viðhaldi eðlilegu fjárstreymi. Nú þegar hefur breski Seðlabankinn lýst því yfir að hann muni dæla allt að fimm hundruð og áttatíu milljörðum króna inn á markaði á næstu þremur vikum. Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands, segir áhrifa þegar að gæta og óvíst hvað þau verði mikil um allan heim. Það sé ljóst að vandinn hverfi ekki eins og dögg fyrir sólu. Hann telur að áhættumat fjárfesta sé breytt. Tryggvi segir íslenska banka betur í stakk búna að takast á við vandræði tengd þessu ein þeir voru þegar mest buldi á þeim fyrir einu og hálfu ári. Þeir hafi orðið að grípa til aðgerða þá og því hafi þeir gert breytingar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira