Marel sækir inn á Kínamarkað 18. júní 2007 11:46 Kristmann Kristmannsson, ráðgjafi í fiskiðnaði hjá Marel, Ng Joo Kwee, framkvæmdastjóri hjá Pacific Andes og Jens Bjarnason, hópstjóri hugbúnaðarhóps hjá Marel, við yfirlitsmynd af verksmiðjusvæðinu sem nú er í byggingu. Mynd/Marel Marel hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes öflugt upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri risaverksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið í Kína. Í tilkynningu frá Marel kemur fram að Pacific Andes sé með höfuðstöðvar í Hong Kong og teljist eitt af stærstu og öflugustu fiskveiði- og vinnslufyrirtækjum heims. Kerfið sem Pacific Andes kaupir af Marel er framleiðslueftirlitskerfi sem samanstendur af hugbúnaði (MPS) og vogum. Með hugbúnaðinu geta stjórnendur fylgst náið með framleiðsluferlinu frá degi til dags og aukið nýtingu, afköst og gæði framleiðslunnar, og vogum en yfir 3.200 starfsmenn verksmiðjunnar munu nota kerfið við vinnu sína. Svipuð kerfi frá Marel hafa verið notuð víða um heim og miða að því að ná sem mestri nýtingu á hráefni við framleiðslu á unnum fiskafurðum. Haft er eftir Kritsmanni Kristmannssyni, ráðgjafa í fiskiðnaði hjá Marel, að viðskiptin marki tímamót í ýmsum skilningi. Þetta sé fyrsta sala Marel af þessari stærðargráðu í Kína eftir umtalsverða markaðsvinnu og sé vonast til að í kjölfarið opnist ýmsir nýir möguleikar á þessum stóra og ört vaxandi markaði. Innleiðing kerfisins hefst í ágúst en fyrirhugað er að verksmiðjan nýja, þar sem alls munu starfa um 13.000 manns, verði tekin í notkun í haust. Þá er fyrirhugað að fyrsti hluti upplýsingakerfis Marels verði kominn í notkun. Því stendur til að Marel opni á næstu mánuðum skrifstofu í Kína sem mun þjónusta Pacific Andes og halda áfram markaðsstarfi á vegum fyrirtækisins á Kínamarkaði. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Marel hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes öflugt upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri risaverksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið í Kína. Í tilkynningu frá Marel kemur fram að Pacific Andes sé með höfuðstöðvar í Hong Kong og teljist eitt af stærstu og öflugustu fiskveiði- og vinnslufyrirtækjum heims. Kerfið sem Pacific Andes kaupir af Marel er framleiðslueftirlitskerfi sem samanstendur af hugbúnaði (MPS) og vogum. Með hugbúnaðinu geta stjórnendur fylgst náið með framleiðsluferlinu frá degi til dags og aukið nýtingu, afköst og gæði framleiðslunnar, og vogum en yfir 3.200 starfsmenn verksmiðjunnar munu nota kerfið við vinnu sína. Svipuð kerfi frá Marel hafa verið notuð víða um heim og miða að því að ná sem mestri nýtingu á hráefni við framleiðslu á unnum fiskafurðum. Haft er eftir Kritsmanni Kristmannssyni, ráðgjafa í fiskiðnaði hjá Marel, að viðskiptin marki tímamót í ýmsum skilningi. Þetta sé fyrsta sala Marel af þessari stærðargráðu í Kína eftir umtalsverða markaðsvinnu og sé vonast til að í kjölfarið opnist ýmsir nýir möguleikar á þessum stóra og ört vaxandi markaði. Innleiðing kerfisins hefst í ágúst en fyrirhugað er að verksmiðjan nýja, þar sem alls munu starfa um 13.000 manns, verði tekin í notkun í haust. Þá er fyrirhugað að fyrsti hluti upplýsingakerfis Marels verði kominn í notkun. Því stendur til að Marel opni á næstu mánuðum skrifstofu í Kína sem mun þjónusta Pacific Andes og halda áfram markaðsstarfi á vegum fyrirtækisins á Kínamarkaði.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira