Mótorkrossbrautin á Selfossi hefur lengi verið talin sú skemmtilegasta á landinu. Nú hafa Árborgarmenn ákveðið að opna loksins brautina og var það gert í gærkvöldi. Í gær var unnið hörðum höndum að gera brautina tilbúnna fyrir opnun og var verið að slétta hana í gær. Að sögn þeirra sem fór í brautina í gær er hún æðisleg.
Þeir sem ætla að fara í brautina í dag eða á næstu dögum er bent á að miðasalan fer fram í pylsuvagninum og kostar 1000 kr.-