Glitnir spáir 4,3 prósenta verðbólgu 30. apríl 2007 11:54 Greiningardeild Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um hálft prósent á milli mánaða í maí. Gangi það eftir mun ársverðbólga lækka úr 5,3 prósentum í 4,3 prósent. Helstu ástæðurnar fyrir verðbólgulækkuninni eru minni verðhækkanir á húsnæði og í apríl auk þess sem aðgerðir stjórnvalda á neysluverði hafi skilað sér. Í Morgunkorni greiningardeildarinnar segir að helstu ástæður verðbólgu um þessar mundir séu hækkandi húsnæðisverð og verðhækkun á bensíni og olíu en í maí megi reikna mað að verðhækkun þessara tveggja liða skýri um tvo þriðju hluta af spáðri hækkun milli mánaða, að sögn Glitnis sem bendir á að á móti vegi verðlækkun neysluverðs, sem virðist hafa skilað sér að mestu til neytenda í flestum flokkum. Helst vanti upp á að lækkunin hafi skilað sér í verðlækkun á veitingastarfsemi en þar vegi miklar launahækkanir og verðhækkun aðfanga þungt á móti. Greiningardeildin spáir því að verðbólga muni lækka hratt upp frá þessu og fara niður undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmið Seðlabankans á haustmánuðum. Muni hún svo aukast aftur eftir því sem líði á árið. Á fyrri hluta næsta árs er svo gert ráð fyrir að verðbólga aukist enn frekar og verði mest síðsumars í kringum 5 prósent. Ástæða aukinnar verðbólgu á þessum tíma er veiking á gengi krónunnar á fyrri hluta næsta árs. Þá gerir deildin ráð fyrir því að gengið styrkist fljótt aftur og að vísitalan verði komin niður úr 133 stigum í 125 stig í árslok 2008. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Sjá meira
Greiningardeild Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um hálft prósent á milli mánaða í maí. Gangi það eftir mun ársverðbólga lækka úr 5,3 prósentum í 4,3 prósent. Helstu ástæðurnar fyrir verðbólgulækkuninni eru minni verðhækkanir á húsnæði og í apríl auk þess sem aðgerðir stjórnvalda á neysluverði hafi skilað sér. Í Morgunkorni greiningardeildarinnar segir að helstu ástæður verðbólgu um þessar mundir séu hækkandi húsnæðisverð og verðhækkun á bensíni og olíu en í maí megi reikna mað að verðhækkun þessara tveggja liða skýri um tvo þriðju hluta af spáðri hækkun milli mánaða, að sögn Glitnis sem bendir á að á móti vegi verðlækkun neysluverðs, sem virðist hafa skilað sér að mestu til neytenda í flestum flokkum. Helst vanti upp á að lækkunin hafi skilað sér í verðlækkun á veitingastarfsemi en þar vegi miklar launahækkanir og verðhækkun aðfanga þungt á móti. Greiningardeildin spáir því að verðbólga muni lækka hratt upp frá þessu og fara niður undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmið Seðlabankans á haustmánuðum. Muni hún svo aukast aftur eftir því sem líði á árið. Á fyrri hluta næsta árs er svo gert ráð fyrir að verðbólga aukist enn frekar og verði mest síðsumars í kringum 5 prósent. Ástæða aukinnar verðbólgu á þessum tíma er veiking á gengi krónunnar á fyrri hluta næsta árs. Þá gerir deildin ráð fyrir því að gengið styrkist fljótt aftur og að vísitalan verði komin niður úr 133 stigum í 125 stig í árslok 2008.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Sjá meira