Sakfelldir fyrir að kaupa 110 þúsund smyglsígarettur 12. apríl 2007 09:26 Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt tvo karlmenn í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 300 þúsund krónur í sekt fyrir að hafa keypt saman 550 karton af sígarettum sem þeir máttu vita að var smyglvarningur. Það eru samtals 110 þúsund sígarettur. Sígaretturnar keyptu mennirnir af skipverjum á rússneskum togara sem lá við Raufarhafnarhöfn í lok október í fyrra. Lögregla komst á snoðir um málið og lagði hald á sígaretturnar og sömuleiðis 9.900 dollara sem var hluti þess fjár sem mennirnir greiddu fyrir sígaretturnar. Báðir játuðu mennirnir brotið. Þeir höfðu áður verið sektaðir fyrir tollalagabrot og var tekið tillit til þess við ákvörðun refsingar. Hún var sem fyrr segir 45 daga fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára auk 300 þúsund króna sektar. Þá voru sígaretturnar og fjármunirnir einnig gerðir upptækir með dómnum. Í öðru máli sem Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í var karlmaður einnig sakfelldur fyrir tollalagabrot en hann tók við 500 kartonum af sígarettum úr sama togara sama kvöld. Flutti hann varninginn á brott í bíl en lögregla stöðvaði för hans á Tjörnesi. Hann játaði brot sitt og hlaut sömu refsingu og hinir mennirnir tveir auk þess sem sígaretturnar voru gerðar upptækar. Dómsmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt tvo karlmenn í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 300 þúsund krónur í sekt fyrir að hafa keypt saman 550 karton af sígarettum sem þeir máttu vita að var smyglvarningur. Það eru samtals 110 þúsund sígarettur. Sígaretturnar keyptu mennirnir af skipverjum á rússneskum togara sem lá við Raufarhafnarhöfn í lok október í fyrra. Lögregla komst á snoðir um málið og lagði hald á sígaretturnar og sömuleiðis 9.900 dollara sem var hluti þess fjár sem mennirnir greiddu fyrir sígaretturnar. Báðir játuðu mennirnir brotið. Þeir höfðu áður verið sektaðir fyrir tollalagabrot og var tekið tillit til þess við ákvörðun refsingar. Hún var sem fyrr segir 45 daga fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára auk 300 þúsund króna sektar. Þá voru sígaretturnar og fjármunirnir einnig gerðir upptækir með dómnum. Í öðru máli sem Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í var karlmaður einnig sakfelldur fyrir tollalagabrot en hann tók við 500 kartonum af sígarettum úr sama togara sama kvöld. Flutti hann varninginn á brott í bíl en lögregla stöðvaði för hans á Tjörnesi. Hann játaði brot sitt og hlaut sömu refsingu og hinir mennirnir tveir auk þess sem sígaretturnar voru gerðar upptækar.
Dómsmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira