Hótaði afgreiðslukonu með hamri 4. apríl 2007 13:53 MYND/Ingólfur Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna, fyrri brot gegn valdstjórninni, rán og þjófnað. Ákæran á hendur manninum var í þremur liðum. Hann var í fyrsta lagi ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum með hafnaboltakylfu á lofti og í öðru lagi fyrir þjófnað með því að brjótast inn í skartgripaverslun og hafa þaðan á brott með sér skartgripi að verðmæti 370 þúsund krónur. Í þriðja lagi var hann ákærður fyrir rán í söluturni við Hafnarstræti en þar ógnaði hann afgreiðslukonu með hamri. Við þingfestingu málsins játaði maðurinn sök í fyrstu tveimur ákæruliðunum en þar sem honum var gefin að sök háttsemi sem varðað getur 10 ára fangelsi í þriðja ákæruliðnum fór fram aðalmeðferð vegna þess liðar. Maðurinn kvaðst ekki muna eftir atvikinu þegar hann rændi söluturninn þar sem hann hefði verið búinn að taka of mikið af kvíðastillandi lyfjum og drekka áfengi með því. Hann kvaðst þó ekki rengja það sem segði í lögregluskýrslum. Þótti hann því hafa framið verknaðinn. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að maðurinn hafði ekki áður komist í kast við lögin og að hann hefði játað á sig brotin. Jafnframt var horft til þess að hann hefði hótað bæði lögreglumönnunum og afgreiðslukonunni með hættulegum verkfærum. Þótti refsing hans því hæfileg níu mánaða fangelsi en af því eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða Vátryggingafélagi Íslands nærri 500 þúsund krónur í bætur, meðal annars vegna skartgripanna sem hann stal en þeir komu aldrei í leitirnar. Dómsmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna, fyrri brot gegn valdstjórninni, rán og þjófnað. Ákæran á hendur manninum var í þremur liðum. Hann var í fyrsta lagi ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum með hafnaboltakylfu á lofti og í öðru lagi fyrir þjófnað með því að brjótast inn í skartgripaverslun og hafa þaðan á brott með sér skartgripi að verðmæti 370 þúsund krónur. Í þriðja lagi var hann ákærður fyrir rán í söluturni við Hafnarstræti en þar ógnaði hann afgreiðslukonu með hamri. Við þingfestingu málsins játaði maðurinn sök í fyrstu tveimur ákæruliðunum en þar sem honum var gefin að sök háttsemi sem varðað getur 10 ára fangelsi í þriðja ákæruliðnum fór fram aðalmeðferð vegna þess liðar. Maðurinn kvaðst ekki muna eftir atvikinu þegar hann rændi söluturninn þar sem hann hefði verið búinn að taka of mikið af kvíðastillandi lyfjum og drekka áfengi með því. Hann kvaðst þó ekki rengja það sem segði í lögregluskýrslum. Þótti hann því hafa framið verknaðinn. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að maðurinn hafði ekki áður komist í kast við lögin og að hann hefði játað á sig brotin. Jafnframt var horft til þess að hann hefði hótað bæði lögreglumönnunum og afgreiðslukonunni með hættulegum verkfærum. Þótti refsing hans því hæfileg níu mánaða fangelsi en af því eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða Vátryggingafélagi Íslands nærri 500 þúsund krónur í bætur, meðal annars vegna skartgripanna sem hann stal en þeir komu aldrei í leitirnar.
Dómsmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira