Detroit vann Chicago í endurkomu Ben Wallace 26. febrúar 2007 11:00 Ben Wallace náði ekki að vinna sína gömlu félaga í Detroit í gærkvöldi. MYND/Getty Detroit lagði Chicago af velli í NBA-deildinni í nótt, 95-93, í leik sem hafði verið beðið eftir með nokkur eftirvæntingu þar sem Ben Wallace, fyrrum leikmaður Detroit, var að snúa aftur til Motown-borgarinnar í fyrsta sinn frá því að hafa gengið í raðir Chicago fyrir tímabilið. Chris Webber, arftaki Wallace hjá Detroit, tryggði liði sínu sigur á lokasekúndunum. Wallace fékk blendnar viðtökur frá áhorfendum þegar hann var kynntur til leiks í Detroit í dag en í leiknum sjálfum var baulað á hann í hvert einasta sinn sem hann fékk boltann. Wallace stóð fyrir sínu í leiknum, skoraði sex stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Leikurinn var jafn og spennandi en það var Chris Webber sem skoraði sigurkörfu leiksins, 2,2 sekúndum fyrir leikslok. Þetta var fjórði sigur Detroit í röð. Webber skoraði 21 stig fyrir Detroit og hirti níu fráköst. Shaquille O´neal leiddi Miami til sigurs gegn Cleveland í fjarveru Dwayne Wade. Shaq skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í 86-81 sigri liðsins. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Houston lagði Orlando, 97-93. Tracy McGrady skoraði 34 stig fyrir Houston en hjá Orlando átti Grant Hill fínan leik og skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota sem vann Washinton 98-94. Amare Stoudamire var í miklu stuði og skoraði 43 stig og tók 16 fráköst þegar Phoenix sigraði Atlanta, 115-106. LA Lakers sigraði Golden State, 102-85, þar sem Kobe Bryant og Mourice Williams skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State. New Jersey vann New York í grannaslag liðanna í nótt, 101-92. Vince Carter var maðurinn á bakvið sigur New Jersey en hann skoraði 41 stig. Þá sigraði Sacramento Indiana, 110-93. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Detroit lagði Chicago af velli í NBA-deildinni í nótt, 95-93, í leik sem hafði verið beðið eftir með nokkur eftirvæntingu þar sem Ben Wallace, fyrrum leikmaður Detroit, var að snúa aftur til Motown-borgarinnar í fyrsta sinn frá því að hafa gengið í raðir Chicago fyrir tímabilið. Chris Webber, arftaki Wallace hjá Detroit, tryggði liði sínu sigur á lokasekúndunum. Wallace fékk blendnar viðtökur frá áhorfendum þegar hann var kynntur til leiks í Detroit í dag en í leiknum sjálfum var baulað á hann í hvert einasta sinn sem hann fékk boltann. Wallace stóð fyrir sínu í leiknum, skoraði sex stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Leikurinn var jafn og spennandi en það var Chris Webber sem skoraði sigurkörfu leiksins, 2,2 sekúndum fyrir leikslok. Þetta var fjórði sigur Detroit í röð. Webber skoraði 21 stig fyrir Detroit og hirti níu fráköst. Shaquille O´neal leiddi Miami til sigurs gegn Cleveland í fjarveru Dwayne Wade. Shaq skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í 86-81 sigri liðsins. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Houston lagði Orlando, 97-93. Tracy McGrady skoraði 34 stig fyrir Houston en hjá Orlando átti Grant Hill fínan leik og skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota sem vann Washinton 98-94. Amare Stoudamire var í miklu stuði og skoraði 43 stig og tók 16 fráköst þegar Phoenix sigraði Atlanta, 115-106. LA Lakers sigraði Golden State, 102-85, þar sem Kobe Bryant og Mourice Williams skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State. New Jersey vann New York í grannaslag liðanna í nótt, 101-92. Vince Carter var maðurinn á bakvið sigur New Jersey en hann skoraði 41 stig. Þá sigraði Sacramento Indiana, 110-93.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti