Skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær hættulegar líkamsárásir 30. janúar 2007 15:41 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag konu í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og tvo karlmenn í fjögurra og fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild að annarri þeirra. Alls voru sex manns, fimm karlar og ein kona, ákærð fyrir árásina sem átti sér stað á skemmtistaðnum Nellys í Reykjavík í apríl árið 2004. Þar áttu sexmenningarnir að hafa í sameiningu ráðist á karlmann með höggum og spörkum og tvö þeirra slegið hann í höfuðið með glerflöskum þannig að hann hlaut skurð á augum og hnakka og nefbrotnaði. Konan var auk þess ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn annarri konu í júní árið 2005 en þá á hún að hafa slegið konuna í andlitið með glasi og dregið niður á gólf með þeim afleiðingum að hún hlaut ýmsa áverka. Þrír mannanna úr fyrrnefnda málinu voru sýknaðir vegna skorts á sönnunum en þrennt var sakfellt, þar á meðal konan. Hún var auk þess sakfelld fyrir árásina á kynsystur sína í hitteðfyrra. Voru þremenningarnir dæmdir til að greiða fórnarlambi sínu ríflega 400 þúsund krónur í miskabætur og konan þar að auki 200 þúsund til kynsystur sinnar sem hún réðst á. Dómsmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag konu í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og tvo karlmenn í fjögurra og fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild að annarri þeirra. Alls voru sex manns, fimm karlar og ein kona, ákærð fyrir árásina sem átti sér stað á skemmtistaðnum Nellys í Reykjavík í apríl árið 2004. Þar áttu sexmenningarnir að hafa í sameiningu ráðist á karlmann með höggum og spörkum og tvö þeirra slegið hann í höfuðið með glerflöskum þannig að hann hlaut skurð á augum og hnakka og nefbrotnaði. Konan var auk þess ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn annarri konu í júní árið 2005 en þá á hún að hafa slegið konuna í andlitið með glasi og dregið niður á gólf með þeim afleiðingum að hún hlaut ýmsa áverka. Þrír mannanna úr fyrrnefnda málinu voru sýknaðir vegna skorts á sönnunum en þrennt var sakfellt, þar á meðal konan. Hún var auk þess sakfelld fyrir árásina á kynsystur sína í hitteðfyrra. Voru þremenningarnir dæmdir til að greiða fórnarlambi sínu ríflega 400 þúsund krónur í miskabætur og konan þar að auki 200 þúsund til kynsystur sinnar sem hún réðst á.
Dómsmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira