Væntingar um matarverðslækkun of miklar 26. janúar 2007 18:53 Fjármálaráðherra hótar hertum samkeppnisreglum ef matarverð lækkar ekki um allt að sextán prósent eftir fyrsta mars. Hagar hyggjast lækka álagningu í sumum vöruflokkum til að mæta hækkunum frá heildsölum. Framkvæmdastjóri Kaupáss segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar um lækkun á matarverði. Hvort lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum skili sér til fólksins í landinu er prófsteinn á samkeppni á matvörumarkaði segir fjármálaráðherra. Ef það gerist hins vegar ekki þurfi að herða samkeppnisreglur til að auka samkeppnina. Jóhanna Waagfjörð ramkvæmdastjóri Haga sem reka meðal annars Bónus og Hagkaup, segist ekki skilja þessa hótun. Hagar séu í nánast daglegum samkiptum við samkeppnisstofnun og veiti henni allar þær upplýsingar sem óskað er eftir. Hækkunum heildsala verði í einhverjum tilvikum mætt með lækkun álagningar. Hins vegar sé það alveg ljós í sínum huga að matarverð mun lækka þann 1. mars, í samræmi við útreikninga hagstofunnar, eða um 8,7%. En ríkisstjórnin lofaði allt að 16 prósenta lækkun á matarverði. Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún, segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar vegna lækkunar matarverðs. Hann segist þó viss um að samkeppnin muni sjá til þess að matarverð lækki. Hinsvegar hafi vörur hækkað umtalsvert vegna undirliggjandi verðbólgu frá því ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir sínar. Fréttir Innlent Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Fjármálaráðherra hótar hertum samkeppnisreglum ef matarverð lækkar ekki um allt að sextán prósent eftir fyrsta mars. Hagar hyggjast lækka álagningu í sumum vöruflokkum til að mæta hækkunum frá heildsölum. Framkvæmdastjóri Kaupáss segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar um lækkun á matarverði. Hvort lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum skili sér til fólksins í landinu er prófsteinn á samkeppni á matvörumarkaði segir fjármálaráðherra. Ef það gerist hins vegar ekki þurfi að herða samkeppnisreglur til að auka samkeppnina. Jóhanna Waagfjörð ramkvæmdastjóri Haga sem reka meðal annars Bónus og Hagkaup, segist ekki skilja þessa hótun. Hagar séu í nánast daglegum samkiptum við samkeppnisstofnun og veiti henni allar þær upplýsingar sem óskað er eftir. Hækkunum heildsala verði í einhverjum tilvikum mætt með lækkun álagningar. Hins vegar sé það alveg ljós í sínum huga að matarverð mun lækka þann 1. mars, í samræmi við útreikninga hagstofunnar, eða um 8,7%. En ríkisstjórnin lofaði allt að 16 prósenta lækkun á matarverði. Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún, segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar vegna lækkunar matarverðs. Hann segist þó viss um að samkeppnin muni sjá til þess að matarverð lækki. Hinsvegar hafi vörur hækkað umtalsvert vegna undirliggjandi verðbólgu frá því ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir sínar.
Fréttir Innlent Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira