Væntingar um matarverðslækkun of miklar 26. janúar 2007 18:53 Fjármálaráðherra hótar hertum samkeppnisreglum ef matarverð lækkar ekki um allt að sextán prósent eftir fyrsta mars. Hagar hyggjast lækka álagningu í sumum vöruflokkum til að mæta hækkunum frá heildsölum. Framkvæmdastjóri Kaupáss segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar um lækkun á matarverði. Hvort lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum skili sér til fólksins í landinu er prófsteinn á samkeppni á matvörumarkaði segir fjármálaráðherra. Ef það gerist hins vegar ekki þurfi að herða samkeppnisreglur til að auka samkeppnina. Jóhanna Waagfjörð ramkvæmdastjóri Haga sem reka meðal annars Bónus og Hagkaup, segist ekki skilja þessa hótun. Hagar séu í nánast daglegum samkiptum við samkeppnisstofnun og veiti henni allar þær upplýsingar sem óskað er eftir. Hækkunum heildsala verði í einhverjum tilvikum mætt með lækkun álagningar. Hins vegar sé það alveg ljós í sínum huga að matarverð mun lækka þann 1. mars, í samræmi við útreikninga hagstofunnar, eða um 8,7%. En ríkisstjórnin lofaði allt að 16 prósenta lækkun á matarverði. Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún, segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar vegna lækkunar matarverðs. Hann segist þó viss um að samkeppnin muni sjá til þess að matarverð lækki. Hinsvegar hafi vörur hækkað umtalsvert vegna undirliggjandi verðbólgu frá því ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir sínar. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fjármálaráðherra hótar hertum samkeppnisreglum ef matarverð lækkar ekki um allt að sextán prósent eftir fyrsta mars. Hagar hyggjast lækka álagningu í sumum vöruflokkum til að mæta hækkunum frá heildsölum. Framkvæmdastjóri Kaupáss segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar um lækkun á matarverði. Hvort lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum skili sér til fólksins í landinu er prófsteinn á samkeppni á matvörumarkaði segir fjármálaráðherra. Ef það gerist hins vegar ekki þurfi að herða samkeppnisreglur til að auka samkeppnina. Jóhanna Waagfjörð ramkvæmdastjóri Haga sem reka meðal annars Bónus og Hagkaup, segist ekki skilja þessa hótun. Hagar séu í nánast daglegum samkiptum við samkeppnisstofnun og veiti henni allar þær upplýsingar sem óskað er eftir. Hækkunum heildsala verði í einhverjum tilvikum mætt með lækkun álagningar. Hins vegar sé það alveg ljós í sínum huga að matarverð mun lækka þann 1. mars, í samræmi við útreikninga hagstofunnar, eða um 8,7%. En ríkisstjórnin lofaði allt að 16 prósenta lækkun á matarverði. Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún, segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar vegna lækkunar matarverðs. Hann segist þó viss um að samkeppnin muni sjá til þess að matarverð lækki. Hinsvegar hafi vörur hækkað umtalsvert vegna undirliggjandi verðbólgu frá því ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir sínar.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira