Telur þörf á lagabreytingum vegna barnaníðinga 23. janúar 2007 18:30 Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn. Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn.
Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira