Vill að skólar banni fjárhættuspil og beiti viðurlögum 11. janúar 2007 12:43 Formaður Heimilis og skóla segir mikilvægt að skólar setji reglur sem banni fjárhættuspil og hafi viðurlög til að grípa til séu reglurnar brotnar. Ráðgjafi í spilafíkn sagði í fréttum okkar í gærkvöldi að dæmi væru um að unglingar í grunnskóla spiluðu fjárhættuspil, eins og Texas holden póker, innan veggja skólanna. Spilið er þó mest spilað í heimahúsum og oft fram á nótt. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir það koma á óvart að dæmi séu til um að grunnskólabörn spili fjárhættuspil á skólatíma. Og því sé mikilvægt að reglur í skólunum kveði á um annað og að gripið sé til viðurlaga séu reglurnar brotnar. Og telur hún einnig miklilvægt að skólarnir upplýsi foreldra um stöðuna. María Kristín segir foreldrana vera mikilvægasta í forvörnum fyrir börnin. Nauðsynlegt sé að foreldrar viti hverjir vinir barna þeirra eru og helst þekki foreldra þeirra og eigi við þau samskipti um hvað börnin séu að gera. María Kristín segir mikilvægt að settar séu reglur á heimilum um nýja tækni eins og farsíma og internet. Enn sé alltof algengt að börn hafi nettengdar tölvur í herbergjum sínum. Betra er að hafa nettengdar tölvur í opnum rýmum þar sem foreldrar geti fylgst með. Fréttir Innlent Mest lesið Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Formaður Heimilis og skóla segir mikilvægt að skólar setji reglur sem banni fjárhættuspil og hafi viðurlög til að grípa til séu reglurnar brotnar. Ráðgjafi í spilafíkn sagði í fréttum okkar í gærkvöldi að dæmi væru um að unglingar í grunnskóla spiluðu fjárhættuspil, eins og Texas holden póker, innan veggja skólanna. Spilið er þó mest spilað í heimahúsum og oft fram á nótt. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir það koma á óvart að dæmi séu til um að grunnskólabörn spili fjárhættuspil á skólatíma. Og því sé mikilvægt að reglur í skólunum kveði á um annað og að gripið sé til viðurlaga séu reglurnar brotnar. Og telur hún einnig miklilvægt að skólarnir upplýsi foreldra um stöðuna. María Kristín segir foreldrana vera mikilvægasta í forvörnum fyrir börnin. Nauðsynlegt sé að foreldrar viti hverjir vinir barna þeirra eru og helst þekki foreldra þeirra og eigi við þau samskipti um hvað börnin séu að gera. María Kristín segir mikilvægt að settar séu reglur á heimilum um nýja tækni eins og farsíma og internet. Enn sé alltof algengt að börn hafi nettengdar tölvur í herbergjum sínum. Betra er að hafa nettengdar tölvur í opnum rýmum þar sem foreldrar geti fylgst með.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira