Bæði vilja í forsætisráðherrastólinn 2. janúar 2007 18:45 Það verður ekki heiglum hent að mynda félagshyggjustjórn eftir kosningar í vor ef marka má orðaskak formanna Samfylkingar og Vinstri grænna í Kryddsíldinni á gamlársdag. Ný staða gæti komið upp í íslenskum stjórnmálum eftir kosningar, segir stjórnmálafræðingur, ef sá flokkur sem lengst er til vinstri fengi stól utanríkisráðherra Formenn stjórnmálaflokkanna rökræddu í Kryddsíldinni á gamlársdag. Titringur hljóp í kaffibandalagið svonefnda, sem hefur heitið því að ræða myndun ríkisstjórnar falli sitjandi stjórn, þegar ljóst var að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna stefndu báðir í stól forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon sagði að tækist að fella stjórnina væri það ekkert náttúrulögmál að stærsti flokkurinn í stjórn fengi forsætisráðherrastólinn. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir nokkuð ljóst að Vinstri grænir gefi forsætisráðherrastólinn ekki eftir nema fá eitthvað í staðinn. "Segjum sem svo að kaffibandalagið gangi saman og myndi ríkisstjórn og gefum okkur að Ingibjörg fái þá forsætisráðherraembættið þá væri eðlilegast að Vinstri grænir og Steingrímur J. Sigfússon fengju utanríkisráðherrastólinn. Það er staða sem er í raun alveg ný í íslenskum stjórnmálum að sá flokkur sem er lengst til vinstri fái utanríkisstólinn." Einar telur þó ekki sennilegt að steyti á stólum í viðræðum stjórnarandstöðuflokkanna, líklegra væri að stefna Frjálslyndra í innflytjendamálum gæti staðið í veginum.Kryddsíldina má sjá í heild sinn hér: fyrri hluti og seinni hluti. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Það verður ekki heiglum hent að mynda félagshyggjustjórn eftir kosningar í vor ef marka má orðaskak formanna Samfylkingar og Vinstri grænna í Kryddsíldinni á gamlársdag. Ný staða gæti komið upp í íslenskum stjórnmálum eftir kosningar, segir stjórnmálafræðingur, ef sá flokkur sem lengst er til vinstri fengi stól utanríkisráðherra Formenn stjórnmálaflokkanna rökræddu í Kryddsíldinni á gamlársdag. Titringur hljóp í kaffibandalagið svonefnda, sem hefur heitið því að ræða myndun ríkisstjórnar falli sitjandi stjórn, þegar ljóst var að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna stefndu báðir í stól forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon sagði að tækist að fella stjórnina væri það ekkert náttúrulögmál að stærsti flokkurinn í stjórn fengi forsætisráðherrastólinn. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir nokkuð ljóst að Vinstri grænir gefi forsætisráðherrastólinn ekki eftir nema fá eitthvað í staðinn. "Segjum sem svo að kaffibandalagið gangi saman og myndi ríkisstjórn og gefum okkur að Ingibjörg fái þá forsætisráðherraembættið þá væri eðlilegast að Vinstri grænir og Steingrímur J. Sigfússon fengju utanríkisráðherrastólinn. Það er staða sem er í raun alveg ný í íslenskum stjórnmálum að sá flokkur sem er lengst til vinstri fái utanríkisstólinn." Einar telur þó ekki sennilegt að steyti á stólum í viðræðum stjórnarandstöðuflokkanna, líklegra væri að stefna Frjálslyndra í innflytjendamálum gæti staðið í veginum.Kryddsíldina má sjá í heild sinn hér: fyrri hluti og seinni hluti.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira