Matvöruverð hækkar 30. desember 2006 13:00 Nú eru einungis nokkrir mánuðir þar til virðisaukaskattur á matvælum lækkar, en áður en neytendur fá að njóta þess, mun matvælaverð að öllu jöfnu hækka. Þessa dagana er það daglegt brauð að birgjar tilkynni um hækkanir á vörum. Hækkanirnar sem tilkynntar eru frá birgjum eru frá 3-17% og er mesta hækkunin sem tilkynnt hefur verið til Samtaka verslunar og þjónustu á kelloggs corn fleks frá Nóa Síríus um 17%. Skýringar birgjanna á hækkununum er ýmis hækkandi kostnaður erlendis svo sem hækkandi hráefnisverð og í sumu tilfellum óhagstæð gengisþróun krónunnar, en innanlands hafa launahækkanir áhrif. Jóhannes Gunnarsson formaður neytendasamtakanna segir hækkunina mjög slæma þar sem neytendur beri kostnaðarhækkanir. Hann segir þetta bagalegt nú þar sem stutt sé í lækkun virðisaukaskatts á matvæli, sú lækkun muni ekki skila sér nema að takmörkuðu leiti til neytenda. Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri samtaka verslunar og þjónustu segir að áhrifin verði víðtæk og hann tekur undir sjónarmið Jóhannesar en smásalar hafa gagnrýnt birgja og segja þá mega hagræða í rekstri hjá sér til að halda niður matvöruverði. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
Nú eru einungis nokkrir mánuðir þar til virðisaukaskattur á matvælum lækkar, en áður en neytendur fá að njóta þess, mun matvælaverð að öllu jöfnu hækka. Þessa dagana er það daglegt brauð að birgjar tilkynni um hækkanir á vörum. Hækkanirnar sem tilkynntar eru frá birgjum eru frá 3-17% og er mesta hækkunin sem tilkynnt hefur verið til Samtaka verslunar og þjónustu á kelloggs corn fleks frá Nóa Síríus um 17%. Skýringar birgjanna á hækkununum er ýmis hækkandi kostnaður erlendis svo sem hækkandi hráefnisverð og í sumu tilfellum óhagstæð gengisþróun krónunnar, en innanlands hafa launahækkanir áhrif. Jóhannes Gunnarsson formaður neytendasamtakanna segir hækkunina mjög slæma þar sem neytendur beri kostnaðarhækkanir. Hann segir þetta bagalegt nú þar sem stutt sé í lækkun virðisaukaskatts á matvæli, sú lækkun muni ekki skila sér nema að takmörkuðu leiti til neytenda. Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri samtaka verslunar og þjónustu segir að áhrifin verði víðtæk og hann tekur undir sjónarmið Jóhannesar en smásalar hafa gagnrýnt birgja og segja þá mega hagræða í rekstri hjá sér til að halda niður matvöruverði.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira