Stefnir í að flug lamist um áramót 15. desember 2006 12:30 Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót. Flugstoðir, sem taka við flugstjórninni um áramót, hafa sett flugumferðarstjórum skilyrði um að undirrita starfsmannasamninga fyrir klukkan þrjú í dag, ella sé félagið ekki bundið af neinum samningum við þá. Flugumferðarstjórar ætla ekki að að undirrita samninginn. Flugstoðir sendu bréf til flugumferðarstjóranna í fyrradag með ýmsum skýringum varðandi lífeyrsismál og fleira í nýjum kjarasamningi. Síðar í bréfinu er gefinn kostur á að undirrita fyrir klukkan þrjú í dag og síðan ségir orðrétt: „Berist ekki svar frá þér fyrir þann tíma verður litið svo á að þú hafir ekki áhuga á að koma til starfa hjá félaginu og það hafi þar með engar skuldbindingar gagnvart þér." Loftur Jóhanssson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir í viðtali við fréttastofuna að þetta bréf hafi verið mikil vonbrigði. Engar haldbærar skýringar eða tryggingar hafi komið fram í því og það hafi í raun gert illt verra. Fyrir utan að allt flug hér á landi og til og frá landinu muni að óbreyttu lamast um áramót verði gríðarleg röskun á öllu farþegaflugi á milli Evrópu og Ameríku þar sem íslenska flutstjórnarsvæðið sé eitt hið stærsta í heimi. Reynslan af 16 klukkustunda verkfalli flugumferðarstjóra árið 2001 hafi glöggt sýnt það. Samkvæmt upplýsingum þeirra flugumferðarstjóra sem frétastofan hefur rætt við í morgun ætlar líklega enginn af þeim 60 flugumferðarstjórum, sem starfa við flugumferðina sjálfa, að undirrita samninginn. Kjaramál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót. Flugstoðir, sem taka við flugstjórninni um áramót, hafa sett flugumferðarstjórum skilyrði um að undirrita starfsmannasamninga fyrir klukkan þrjú í dag, ella sé félagið ekki bundið af neinum samningum við þá. Flugumferðarstjórar ætla ekki að að undirrita samninginn. Flugstoðir sendu bréf til flugumferðarstjóranna í fyrradag með ýmsum skýringum varðandi lífeyrsismál og fleira í nýjum kjarasamningi. Síðar í bréfinu er gefinn kostur á að undirrita fyrir klukkan þrjú í dag og síðan ségir orðrétt: „Berist ekki svar frá þér fyrir þann tíma verður litið svo á að þú hafir ekki áhuga á að koma til starfa hjá félaginu og það hafi þar með engar skuldbindingar gagnvart þér." Loftur Jóhanssson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir í viðtali við fréttastofuna að þetta bréf hafi verið mikil vonbrigði. Engar haldbærar skýringar eða tryggingar hafi komið fram í því og það hafi í raun gert illt verra. Fyrir utan að allt flug hér á landi og til og frá landinu muni að óbreyttu lamast um áramót verði gríðarleg röskun á öllu farþegaflugi á milli Evrópu og Ameríku þar sem íslenska flutstjórnarsvæðið sé eitt hið stærsta í heimi. Reynslan af 16 klukkustunda verkfalli flugumferðarstjóra árið 2001 hafi glöggt sýnt það. Samkvæmt upplýsingum þeirra flugumferðarstjóra sem frétastofan hefur rætt við í morgun ætlar líklega enginn af þeim 60 flugumferðarstjórum, sem starfa við flugumferðina sjálfa, að undirrita samninginn.
Kjaramál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira