Á sjöundu milljón króna í biðlaun 30. nóvember 2006 20:04 Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri fær á sjöundu milljón króna í biðlaun þegar hann lætur sjálfviljugur af embætti um áramót. Oddviti L-listanns í bæjarstjórn sakar bæjarstjórann fráfarandi um fullkomið siðleysi. Um áramótin hættir Kristján Þór Júlíusson sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann snýr sér að þingstörfum í vor fyrir Sjálfstæðisflokkinn en í millitíðinni tekur hann sex mánaða biðlaun samkvæmt ákvæði í ráðningarsamningi eða frá níunda janúar næstkomandi fram til níunda júlí. Alls nema biðlaunin á sjöundu milljón, þar sem mánaðarlaun Kristjáns Þórs eru rúm milljón á mánuði. Oddur Helgi Halldórsson, oddviti L-listans sem situr í minnihuta bæjarstjórnar á Akureyri, segir það fullkomið siðleysi að bæjarstjórinn hyggist nýta sér biðlaunaréttinn. Hann segir biðlaunaákvæðið fyrst og fremst eiga við um þær kringumstæður ef bæjarstjórum sé sagt upp vegna pólitískra breytinga, sem þeir ráði ekki sjálfir. Hann segist ætla að veita meirihluta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar aðhald þegar kemur að ráðningarsamningi þeirra tveggja bæjarstjóra sem ríkja munu síðar á kjörtímabilinu samkvæmt samningi meirihlutaflokkanna. Kristján Þór neitar að nokkuð sé athugavert við að hann fái biðlaunin. Kjörin séu hluti af ráðningarsamningi sem gerður hafi verið með samþykki bæjarstjórnar. Hann segir að alltaf verði til einhverjir sem gagnrýni svona mál og hleypi þeim upp í því skyni að auka persónulegar vinsældir sínar. Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri fær á sjöundu milljón króna í biðlaun þegar hann lætur sjálfviljugur af embætti um áramót. Oddviti L-listanns í bæjarstjórn sakar bæjarstjórann fráfarandi um fullkomið siðleysi. Um áramótin hættir Kristján Þór Júlíusson sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann snýr sér að þingstörfum í vor fyrir Sjálfstæðisflokkinn en í millitíðinni tekur hann sex mánaða biðlaun samkvæmt ákvæði í ráðningarsamningi eða frá níunda janúar næstkomandi fram til níunda júlí. Alls nema biðlaunin á sjöundu milljón, þar sem mánaðarlaun Kristjáns Þórs eru rúm milljón á mánuði. Oddur Helgi Halldórsson, oddviti L-listans sem situr í minnihuta bæjarstjórnar á Akureyri, segir það fullkomið siðleysi að bæjarstjórinn hyggist nýta sér biðlaunaréttinn. Hann segir biðlaunaákvæðið fyrst og fremst eiga við um þær kringumstæður ef bæjarstjórum sé sagt upp vegna pólitískra breytinga, sem þeir ráði ekki sjálfir. Hann segist ætla að veita meirihluta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar aðhald þegar kemur að ráðningarsamningi þeirra tveggja bæjarstjóra sem ríkja munu síðar á kjörtímabilinu samkvæmt samningi meirihlutaflokkanna. Kristján Þór neitar að nokkuð sé athugavert við að hann fái biðlaunin. Kjörin séu hluti af ráðningarsamningi sem gerður hafi verið með samþykki bæjarstjórnar. Hann segir að alltaf verði til einhverjir sem gagnrýni svona mál og hleypi þeim upp í því skyni að auka persónulegar vinsældir sínar.
Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira