Íslenska ríkið sýknað af kröfum Ásatrúarfélagsins 28. nóvember 2006 12:30 Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar. MYND/Stefán Íslenska ríkið hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfum Ásatrúarfélagsins um sambærilegar greiðslu sambærilegra gjalda félagsmanna og greidd eru í kirkjumálasjóð og Jöfnunarsjóð sókna. Allsherjargoði telur þó að um áfangasigur sé að ræða. Samkvæmt lögum fær Ásatrúarfélagið sóknargjöld frá ríkinu líkt og aðrir þjóðkirkjusafnaðir, önnur skráð trúfélög og Háskóli Íslands. Fjárhæðin reiknast þannig að fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri sem skráður er í viðkomandi trúfélag greiðist ákveðin upphæð. Í málatilbúningi Ásatrúarfélagsins er því hins vegar haldið fram að þjóðkirkjan og sjóðir hennar fái að auki margar aðrar greiðslur, meðal annars samkvæmt fjárlögum og frá ráðuneytum. Séu þær upphæðir 30% til viðbótar við sóknargjöldin. Ásatrúarfélagið telur þetta vera mismunum gagnvart trúfélögum og því hafi það ákveðið að sækja mál gagnvart ríkinu. Í samtali við fréttastofu sagði Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði, hafa átt von á þessari niðurstöðu dómsins. Það sé hins vegar ákveðin áfangasigur fyrir félagið að í dómsorði komi fram athugasemd um að í stjórnarskránni megi finna óréttlæti gagnvart öðrum trúfélögum en þjóðkirkjunni. Það sé ekki hægt að leiðrétta þar sem það sé bundið í stjórnarskrá. Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar. Fréttir Innlent Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Íslenska ríkið hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfum Ásatrúarfélagsins um sambærilegar greiðslu sambærilegra gjalda félagsmanna og greidd eru í kirkjumálasjóð og Jöfnunarsjóð sókna. Allsherjargoði telur þó að um áfangasigur sé að ræða. Samkvæmt lögum fær Ásatrúarfélagið sóknargjöld frá ríkinu líkt og aðrir þjóðkirkjusafnaðir, önnur skráð trúfélög og Háskóli Íslands. Fjárhæðin reiknast þannig að fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri sem skráður er í viðkomandi trúfélag greiðist ákveðin upphæð. Í málatilbúningi Ásatrúarfélagsins er því hins vegar haldið fram að þjóðkirkjan og sjóðir hennar fái að auki margar aðrar greiðslur, meðal annars samkvæmt fjárlögum og frá ráðuneytum. Séu þær upphæðir 30% til viðbótar við sóknargjöldin. Ásatrúarfélagið telur þetta vera mismunum gagnvart trúfélögum og því hafi það ákveðið að sækja mál gagnvart ríkinu. Í samtali við fréttastofu sagði Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði, hafa átt von á þessari niðurstöðu dómsins. Það sé hins vegar ákveðin áfangasigur fyrir félagið að í dómsorði komi fram athugasemd um að í stjórnarskránni megi finna óréttlæti gagnvart öðrum trúfélögum en þjóðkirkjunni. Það sé ekki hægt að leiðrétta þar sem það sé bundið í stjórnarskrá. Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira