Íslenska ríkið sýknað af kröfum Ásatrúarfélagsins 28. nóvember 2006 12:30 Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar. MYND/Stefán Íslenska ríkið hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfum Ásatrúarfélagsins um sambærilegar greiðslu sambærilegra gjalda félagsmanna og greidd eru í kirkjumálasjóð og Jöfnunarsjóð sókna. Allsherjargoði telur þó að um áfangasigur sé að ræða. Samkvæmt lögum fær Ásatrúarfélagið sóknargjöld frá ríkinu líkt og aðrir þjóðkirkjusafnaðir, önnur skráð trúfélög og Háskóli Íslands. Fjárhæðin reiknast þannig að fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri sem skráður er í viðkomandi trúfélag greiðist ákveðin upphæð. Í málatilbúningi Ásatrúarfélagsins er því hins vegar haldið fram að þjóðkirkjan og sjóðir hennar fái að auki margar aðrar greiðslur, meðal annars samkvæmt fjárlögum og frá ráðuneytum. Séu þær upphæðir 30% til viðbótar við sóknargjöldin. Ásatrúarfélagið telur þetta vera mismunum gagnvart trúfélögum og því hafi það ákveðið að sækja mál gagnvart ríkinu. Í samtali við fréttastofu sagði Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði, hafa átt von á þessari niðurstöðu dómsins. Það sé hins vegar ákveðin áfangasigur fyrir félagið að í dómsorði komi fram athugasemd um að í stjórnarskránni megi finna óréttlæti gagnvart öðrum trúfélögum en þjóðkirkjunni. Það sé ekki hægt að leiðrétta þar sem það sé bundið í stjórnarskrá. Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar. Fréttir Innlent Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Íslenska ríkið hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfum Ásatrúarfélagsins um sambærilegar greiðslu sambærilegra gjalda félagsmanna og greidd eru í kirkjumálasjóð og Jöfnunarsjóð sókna. Allsherjargoði telur þó að um áfangasigur sé að ræða. Samkvæmt lögum fær Ásatrúarfélagið sóknargjöld frá ríkinu líkt og aðrir þjóðkirkjusafnaðir, önnur skráð trúfélög og Háskóli Íslands. Fjárhæðin reiknast þannig að fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri sem skráður er í viðkomandi trúfélag greiðist ákveðin upphæð. Í málatilbúningi Ásatrúarfélagsins er því hins vegar haldið fram að þjóðkirkjan og sjóðir hennar fái að auki margar aðrar greiðslur, meðal annars samkvæmt fjárlögum og frá ráðuneytum. Séu þær upphæðir 30% til viðbótar við sóknargjöldin. Ásatrúarfélagið telur þetta vera mismunum gagnvart trúfélögum og því hafi það ákveðið að sækja mál gagnvart ríkinu. Í samtali við fréttastofu sagði Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði, hafa átt von á þessari niðurstöðu dómsins. Það sé hins vegar ákveðin áfangasigur fyrir félagið að í dómsorði komi fram athugasemd um að í stjórnarskránni megi finna óréttlæti gagnvart öðrum trúfélögum en þjóðkirkjunni. Það sé ekki hægt að leiðrétta þar sem það sé bundið í stjórnarskrá. Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar.
Fréttir Innlent Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira