Danski bankar klofnir í afstöðu sinni til íslensks efnahagslífs 22. nóvember 2006 13:59 Stærstu bankar Danmerkur eru klofnir í afstöðu sinni til framtíðarþróunar íslensks efnahagslífs, en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur gengi krónunnar lækkað nokkuð að undanförnu. Greint er frá því á vef danska viðskiptablaðsins Börsen að, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, sé órólegur vegna þróunar í íslensku efnahagslífi og segir í skyndimati sem birt var í gær að vaxandi líkur séu á harðri lendingu. Bent er á að króna hafi veikst um fimm prósent á síðustu sjö viðskiptadögum og Danske Bank telur að krónan muni áfram veikjast á næstu dögum og vikum. Matsfyrirtækin Fitch, Moody's og Standard og Poors hafi öll bent á að mikið ójafnvægi sé í íslensku efnahagslífi sem auki líkurnar á harðri lendingu þess. „Pas på derude" eða „Gætið ykkar þarna úti" segir í grein Danske Bank sem ráðleggur viðskiptavinum sínum draga úr fjármálaumsvifum tengdum Íslandi. Sérfræðingar Jyske Bank eru hins vegar á öndverðum meiði og segja enn mikla möguleika í íslensku efnahagslífi. Ekki séu líkur á að efnahagslífið hrynji þrátt fyrir að krónan hafi veikst að undanförnu. Ráðleggur bankinn þeim sem tilbúnir séu að taka nokkra áhættu að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira
Stærstu bankar Danmerkur eru klofnir í afstöðu sinni til framtíðarþróunar íslensks efnahagslífs, en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur gengi krónunnar lækkað nokkuð að undanförnu. Greint er frá því á vef danska viðskiptablaðsins Börsen að, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, sé órólegur vegna þróunar í íslensku efnahagslífi og segir í skyndimati sem birt var í gær að vaxandi líkur séu á harðri lendingu. Bent er á að króna hafi veikst um fimm prósent á síðustu sjö viðskiptadögum og Danske Bank telur að krónan muni áfram veikjast á næstu dögum og vikum. Matsfyrirtækin Fitch, Moody's og Standard og Poors hafi öll bent á að mikið ójafnvægi sé í íslensku efnahagslífi sem auki líkurnar á harðri lendingu þess. „Pas på derude" eða „Gætið ykkar þarna úti" segir í grein Danske Bank sem ráðleggur viðskiptavinum sínum draga úr fjármálaumsvifum tengdum Íslandi. Sérfræðingar Jyske Bank eru hins vegar á öndverðum meiði og segja enn mikla möguleika í íslensku efnahagslífi. Ekki séu líkur á að efnahagslífið hrynji þrátt fyrir að krónan hafi veikst að undanförnu. Ráðleggur bankinn þeim sem tilbúnir séu að taka nokkra áhættu að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira