Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2025 10:39 Vettvangurinn er þetta einbýlishús við Súlunes á Arnarnesinu í Garðabæ. Vísir/Bjarni Einarsson Fresta þurfti aðalmeðferð í Súlunesmálinu svonefnda um rúmar tvær vikur vegna anna hjá réttarmeinafræðingi og skipuðum sérfræðidómara við málið. Sá er búsettur erlendis og átti ekki heimangengt á upphaflega skipulögðum tíma. Margrét Halla Hansdóttir Löf er ákærð fyrir að hafa orðið föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Margrét Halla neitar sök. Til stóð að aðalmeðferð hæfist í dag og tæki í það minnsta tvo daga. Karl Ingi Vilbergsson varahéraðssaksóknari sem sækir málið sagði í samtali við Vísi í september að dómur í málinu yrði fjölskipaður þar sem tveir embættisdómarar og einn sérfræðingur úr læknisfræði dæmdu í málinu. Leit að slíkum sérfræðingi stæði yfir. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Þóra Steinunn Steffensen réttarmeinafræðingur gegna hlutverki sérfræðimenntaða dómarans. Hún er búsett erlendis og gat ekki mætt á tíma sem hafði verið ákvarðaður. Fyrir vikið var aðalmeðferðinni frestað og er reiknað með að hún hefjist 19. nóvember. Reiknað er með því að þinghald í málinu verði lokað. Verjandi Margrétar Höllu og sömuleiðis réttargæslumaður móður hennar munu hafa farið fram á það og saksóknari ekki hreyft við mótmælum. Málið þykir afar viðkvæmt en Margrét Halla er eina barn móður sinnar. Eins og áður hefur verið greint frá er Margrét grunuð um að hafa í aðdraganda andláts föður hennar beitt foreldra sína ofbeldi í um tíu klukkustundir. Þá er hún sökuð um að hafa beitt þau margvíslegu ofbeldi mánuðina á undan. Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Lögreglumál Garðabær Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira
Margrét Halla Hansdóttir Löf er ákærð fyrir að hafa orðið föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Margrét Halla neitar sök. Til stóð að aðalmeðferð hæfist í dag og tæki í það minnsta tvo daga. Karl Ingi Vilbergsson varahéraðssaksóknari sem sækir málið sagði í samtali við Vísi í september að dómur í málinu yrði fjölskipaður þar sem tveir embættisdómarar og einn sérfræðingur úr læknisfræði dæmdu í málinu. Leit að slíkum sérfræðingi stæði yfir. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Þóra Steinunn Steffensen réttarmeinafræðingur gegna hlutverki sérfræðimenntaða dómarans. Hún er búsett erlendis og gat ekki mætt á tíma sem hafði verið ákvarðaður. Fyrir vikið var aðalmeðferðinni frestað og er reiknað með að hún hefjist 19. nóvember. Reiknað er með því að þinghald í málinu verði lokað. Verjandi Margrétar Höllu og sömuleiðis réttargæslumaður móður hennar munu hafa farið fram á það og saksóknari ekki hreyft við mótmælum. Málið þykir afar viðkvæmt en Margrét Halla er eina barn móður sinnar. Eins og áður hefur verið greint frá er Margrét grunuð um að hafa í aðdraganda andláts föður hennar beitt foreldra sína ofbeldi í um tíu klukkustundir. Þá er hún sökuð um að hafa beitt þau margvíslegu ofbeldi mánuðina á undan.
Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Lögreglumál Garðabær Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira