Ótrúlegur sigur Vals 18. nóvember 2006 17:50 Sigurður Eggertsson átti mjög góða innkomu fyrir Val í síðari hálfleik í dag. Arnór Gunnarsson tryggði Valsmönnum dramatískan sigur á Haukum á Ásvöllum í dag þegar hann skoraði sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur urðu 30-29 fyrir Val sem er komið á topp DHL-deildarinnar að nýju. Í DHL-deild kvenna vann Grótta sigur á Fram. Sigurinn var sérstaklega sætur fyrir Valsmenn þar sem þeir náðu fram hefndum frá því í bikarkeppninni í síðustu viku en þá voru það Haukar sem höfðu betur. Lengi vel leit út fyrir að Hafnfirðingar myndu endurtaka leikinn í dag því þeir höfðu yfirhöndina framan af en með mikill baráttu náðu Valsmenn að tryggja sér sigurinn. Af síðustu 16 leikjum okkar í Ásvöllum höfum við tapað 13 sinnum og þetta er því kærkominn sigur. Ef ég á að vera hreinskilinn hélt ég að við myndum ekki ná þessu en strákarnir sýndu mikinn karakter og kláruðu þetta. Þetta var ótrúlega sætur sigur í leik tveggja skemmtilegra liða," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, í viðtali við RÚV eftir leikinn. Markús Máni Michaelsson var markahæstur gestanna með sjö mörk en hetjan Arnór Gunnarsson skoraði sex. Baldvin Þorsteinsson skoraði fimm mörk og þá vörðu markmenn liðsins, Pálmar Pétursson og Ólafur Gíslason, samtals 19 skot, þar af Pálmar 14. Hjá heimamönnum var Árni Sigtryggson atkvæðamestur með níu mörk. Í DHL-deild kvenna bar Grótta sigurorð af Fram, 25-19. Natasja Damiljamovich var markahæst Gróttu með sjö mörk en liðið er í 2. sæti deildarinnar eftir sigurinn. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Arnór Gunnarsson tryggði Valsmönnum dramatískan sigur á Haukum á Ásvöllum í dag þegar hann skoraði sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur urðu 30-29 fyrir Val sem er komið á topp DHL-deildarinnar að nýju. Í DHL-deild kvenna vann Grótta sigur á Fram. Sigurinn var sérstaklega sætur fyrir Valsmenn þar sem þeir náðu fram hefndum frá því í bikarkeppninni í síðustu viku en þá voru það Haukar sem höfðu betur. Lengi vel leit út fyrir að Hafnfirðingar myndu endurtaka leikinn í dag því þeir höfðu yfirhöndina framan af en með mikill baráttu náðu Valsmenn að tryggja sér sigurinn. Af síðustu 16 leikjum okkar í Ásvöllum höfum við tapað 13 sinnum og þetta er því kærkominn sigur. Ef ég á að vera hreinskilinn hélt ég að við myndum ekki ná þessu en strákarnir sýndu mikinn karakter og kláruðu þetta. Þetta var ótrúlega sætur sigur í leik tveggja skemmtilegra liða," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, í viðtali við RÚV eftir leikinn. Markús Máni Michaelsson var markahæstur gestanna með sjö mörk en hetjan Arnór Gunnarsson skoraði sex. Baldvin Þorsteinsson skoraði fimm mörk og þá vörðu markmenn liðsins, Pálmar Pétursson og Ólafur Gíslason, samtals 19 skot, þar af Pálmar 14. Hjá heimamönnum var Árni Sigtryggson atkvæðamestur með níu mörk. Í DHL-deild kvenna bar Grótta sigurorð af Fram, 25-19. Natasja Damiljamovich var markahæst Gróttu með sjö mörk en liðið er í 2. sæti deildarinnar eftir sigurinn.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira