Verður æðsti embættismaður norræns samstarfs 1. nóvember 2006 12:30 Sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar verður Halldór Ásgrímsson æðsti embættismaður norræns samstarfs. Um þrjátíu samnorrænar stofnanir víðs vegar á Norðurlöndunum munu heyra undir hann auk tuga samstarfsverkefna af ýmsu tagi. Þegar við heyrum um norrænt samstarf er það oftast í tengslum við Norðurlandaráð sem stofnað var árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja þingmenn enda er það samstarfsvettvangur þjóðþinga ríkjanna. Halldór Ásgrímsson er hins vegar ekki að gerast framkvæmdastjóri yfir Norðurlandaráði heldur Norrænu ráðherranefndinni sem er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn árið 1971. Norðurlandaráð hefur sérstakan framkvæmdastjóra og um fimmtán manna starfslið á skrifstofu í Kaupmannahöfn en Norræna ráðherranefndin, sem Halldór mun stýra, er mun umfangsmeiri stofnun, með 70 til 80 manna starfslið á skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn. Um Norrænu ráðherranefndina fer jafnframt megnið af þeim fjármunum sem varið er beint til norræns samstarfs úr ríkissjóðum Norðurlandann, í ár nema fjárlög hennar um tíu milljörðum íslenskra króna. Stofnanir og verkefni, sem Halldór er nú settur yfir, nema fleiri tugum. Þetta eru verkefni eins og norrænu húsin, uppýsingaskrifstofur, lista- og menningarmiðstöðvar og vísinda- og rannsóknamiðstöðvar eins og Norræni genabankann, Norræna eldfjallastöðin og Kjarnfræðistofnun Norðurlanda. Norræni fjárfestingabankinn lendir einnig inni á sviði Halldórs. Starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar er það viðamikil að almennt er litið svo á að framkvæmdastjóri hennar sé valdamesti embættismaður norræns samstarfs. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar verður Halldór Ásgrímsson æðsti embættismaður norræns samstarfs. Um þrjátíu samnorrænar stofnanir víðs vegar á Norðurlöndunum munu heyra undir hann auk tuga samstarfsverkefna af ýmsu tagi. Þegar við heyrum um norrænt samstarf er það oftast í tengslum við Norðurlandaráð sem stofnað var árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja þingmenn enda er það samstarfsvettvangur þjóðþinga ríkjanna. Halldór Ásgrímsson er hins vegar ekki að gerast framkvæmdastjóri yfir Norðurlandaráði heldur Norrænu ráðherranefndinni sem er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn árið 1971. Norðurlandaráð hefur sérstakan framkvæmdastjóra og um fimmtán manna starfslið á skrifstofu í Kaupmannahöfn en Norræna ráðherranefndin, sem Halldór mun stýra, er mun umfangsmeiri stofnun, með 70 til 80 manna starfslið á skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn. Um Norrænu ráðherranefndina fer jafnframt megnið af þeim fjármunum sem varið er beint til norræns samstarfs úr ríkissjóðum Norðurlandann, í ár nema fjárlög hennar um tíu milljörðum íslenskra króna. Stofnanir og verkefni, sem Halldór er nú settur yfir, nema fleiri tugum. Þetta eru verkefni eins og norrænu húsin, uppýsingaskrifstofur, lista- og menningarmiðstöðvar og vísinda- og rannsóknamiðstöðvar eins og Norræni genabankann, Norræna eldfjallastöðin og Kjarnfræðistofnun Norðurlanda. Norræni fjárfestingabankinn lendir einnig inni á sviði Halldórs. Starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar er það viðamikil að almennt er litið svo á að framkvæmdastjóri hennar sé valdamesti embættismaður norræns samstarfs.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira