KB banki borgar 7 milljarða í skatta 31. október 2006 17:48 Kaupþing banki greiðir nú í fyrsta skipti meira í opinber gjöld en Fjársýsla ríkisins. Bankinn greiðir langhæstu opinberu gjöldin á þessu ári - nærri sjö milljarða króna, rúmum fimm milljörðum meira en í fyrra. Tekjuskattur lögaðila hefur hækkað um 46% frá síðasta ári. Álagning lögaðila fyrir síðasta tekjuár liggur nú fyrir en lögaðilar eru allir þeir sem borga opinber gjöld aðrir en einstaklingar. Alls nemur álagningin tæpum 74 milljörðum króna. KB banki trónir nú í efsta sæti og fer upp fyrir Fjársýslu ríkisins sem greiðir 5,8 milljarða og í þriðja sæti er launaafgreiðsla fjársýslunnar með 4,5 milljarða. Þrír stærstu bankar landsins eru í fimm efstu sætum yfir greiðendur í Reykjavík ásamt fjársýslunni. Í fyrra greiddu þessir þrír bankar samtals um fimm milljarða króna en reiða nú fram um 12,4 milljarða, þar af greiðir Landsbankinn 3,6 en Íslandsbanki 1,8. Reykjavíkurborg er komin niður í 6. sæti með 1,2 milljarða, en Kópavogsbær er hins vegar hæsti greiðandi í Reykjanesumdæmi með röskar 300 milljónir í opinber gjöld, næst kemur Toyotaumboðið, þá fjármáladeild Varnarliðsins í 3. sæti, Hafnarfjarðarkaupstaður í því fjórða, þá Stálskip, Þorbjörn Fiskanes, en Alcan eða álverið í Straumsvík er í áttunda sæti. Fimmtán hæstu greiðendur á Reykjanesi eru talsvert innan við að vera hálfdrættingar á við KB banka einan í Reykjavík. Athygli vekur að tekjuskattur fyrirtækja hefur hækkað um 11 milljarða eða 46% frá síðasta ári. Þá vekur líka athygli að Ríkið borgar 5,2 milljarða í fjármagnstekjuskatt sem er vegna sölunnar á Símanum. Fréttir Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Kaupþing banki greiðir nú í fyrsta skipti meira í opinber gjöld en Fjársýsla ríkisins. Bankinn greiðir langhæstu opinberu gjöldin á þessu ári - nærri sjö milljarða króna, rúmum fimm milljörðum meira en í fyrra. Tekjuskattur lögaðila hefur hækkað um 46% frá síðasta ári. Álagning lögaðila fyrir síðasta tekjuár liggur nú fyrir en lögaðilar eru allir þeir sem borga opinber gjöld aðrir en einstaklingar. Alls nemur álagningin tæpum 74 milljörðum króna. KB banki trónir nú í efsta sæti og fer upp fyrir Fjársýslu ríkisins sem greiðir 5,8 milljarða og í þriðja sæti er launaafgreiðsla fjársýslunnar með 4,5 milljarða. Þrír stærstu bankar landsins eru í fimm efstu sætum yfir greiðendur í Reykjavík ásamt fjársýslunni. Í fyrra greiddu þessir þrír bankar samtals um fimm milljarða króna en reiða nú fram um 12,4 milljarða, þar af greiðir Landsbankinn 3,6 en Íslandsbanki 1,8. Reykjavíkurborg er komin niður í 6. sæti með 1,2 milljarða, en Kópavogsbær er hins vegar hæsti greiðandi í Reykjanesumdæmi með röskar 300 milljónir í opinber gjöld, næst kemur Toyotaumboðið, þá fjármáladeild Varnarliðsins í 3. sæti, Hafnarfjarðarkaupstaður í því fjórða, þá Stálskip, Þorbjörn Fiskanes, en Alcan eða álverið í Straumsvík er í áttunda sæti. Fimmtán hæstu greiðendur á Reykjanesi eru talsvert innan við að vera hálfdrættingar á við KB banka einan í Reykjavík. Athygli vekur að tekjuskattur fyrirtækja hefur hækkað um 11 milljarða eða 46% frá síðasta ári. Þá vekur líka athygli að Ríkið borgar 5,2 milljarða í fjármagnstekjuskatt sem er vegna sölunnar á Símanum.
Fréttir Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira