Smábörn verða ekki bólusett fyrir flensu 30. október 2006 17:51 Ekki stendur til að bólusetja smábörn hér á landi gegn inflúensu en stór bandarísk rannsókn sýnir að þeim verður ekki meint af því. Margir foreldrar þekkja það hve lítil börn eru útsett fyrir flensum þegar þau byrja í daggæslu í kringum ársaldurinn með tilheyrandi veikindum og vinnutapi. Nú hefur ný bandarísk rannsókn sýnt fram á að börnum á aldrinum 6 til 23 mánaða verður ekki meint af bólusetningu gegn inflúensu. Rannsóknin er sú stærsta sinnar tegundar og náði til 45.000 barna. Tvö ár eru síðan bandarísk heilbrigðisyfirvöld mæltu með því að börn á þessum aldri yrðu bólusett árlega gegn hinum skæðu flensum en það stendur ekki til hér á landi. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekkert mæla gegn bólusetningu annað en kostnaður. "Við höfum metið það svo að við viljum frekar einbeita okkur að áhættuhópum, fólki sem er eldra en sextíu ára og eru veikir fyrir og teljum mjög mikilvægt að þeir séu bólusettir." Haraldur telur að það geti kostað um fjórar til fimm milljónir króna á ári að bólusetja smábörn gegn flensu. En hvað með þá þjóðtrú að börnum sé hollt að fá pestir til að styrkja ónæmiskerfið? "Það er alls ekki rétt að maður þurfi að fá sjúkdóminn sjálfan til að fá góða vörn. Bólusetningarnar skila því líka." Fréttir Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Ekki stendur til að bólusetja smábörn hér á landi gegn inflúensu en stór bandarísk rannsókn sýnir að þeim verður ekki meint af því. Margir foreldrar þekkja það hve lítil börn eru útsett fyrir flensum þegar þau byrja í daggæslu í kringum ársaldurinn með tilheyrandi veikindum og vinnutapi. Nú hefur ný bandarísk rannsókn sýnt fram á að börnum á aldrinum 6 til 23 mánaða verður ekki meint af bólusetningu gegn inflúensu. Rannsóknin er sú stærsta sinnar tegundar og náði til 45.000 barna. Tvö ár eru síðan bandarísk heilbrigðisyfirvöld mæltu með því að börn á þessum aldri yrðu bólusett árlega gegn hinum skæðu flensum en það stendur ekki til hér á landi. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekkert mæla gegn bólusetningu annað en kostnaður. "Við höfum metið það svo að við viljum frekar einbeita okkur að áhættuhópum, fólki sem er eldra en sextíu ára og eru veikir fyrir og teljum mjög mikilvægt að þeir séu bólusettir." Haraldur telur að það geti kostað um fjórar til fimm milljónir króna á ári að bólusetja smábörn gegn flensu. En hvað með þá þjóðtrú að börnum sé hollt að fá pestir til að styrkja ónæmiskerfið? "Það er alls ekki rétt að maður þurfi að fá sjúkdóminn sjálfan til að fá góða vörn. Bólusetningarnar skila því líka."
Fréttir Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira