Karlmaður varð úti við Nesjavallaveg 30. október 2006 17:46 Rúmlega fertugur karlmaður fannst látinn vestan við Nesjavallarvirkjun í nótt. Talið er að hann hafi orðið úti. Það var um fimmleytið í gær sem Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um bíl utan vegar við Nesjavallaveg. Björgunarsveitir voru kallaðar út og eigandinn fannst svo látinn um fimm hundruð metra frá bílnum um miðnætti í nótt. Hann mun hafa farið í bíltúr og virðist hafa keyrt út af og fest bílinn í snjó. Hann var klæddur í úlpu og líklegt þykir að hann hafi ætlað að ganga til byggða en afleitt veður var á þessum slóðum á fimmtudaginn, hvass vindur af suðri og kalsa slydda eða snjókoma. Lögreglan telur að hann hafi hrakist undan veðrinu, snúið við en villst af leið og orðið úti. Lögreglan á Selfossi óskar eftir upplýsingum um menn sem virðast hafa gert sér leik að því að velta bifreið hins látna um helgina en vísbendingar eru á vettvangi um að það hafi verið gert eftir að veður gekk niður á þessum slóðum, því bíllinn sást í vegkantinum á laugardeginum en á sunnudaginn var búið að velta honum. Maðurinn sem fannst látinn hét Jóhann Haraldsson, til heimilis að Reyrhaga 18 á Selfossi. Hann var fjörutíu og eins árs, ókvæntur og barnlaus. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
Rúmlega fertugur karlmaður fannst látinn vestan við Nesjavallarvirkjun í nótt. Talið er að hann hafi orðið úti. Það var um fimmleytið í gær sem Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um bíl utan vegar við Nesjavallaveg. Björgunarsveitir voru kallaðar út og eigandinn fannst svo látinn um fimm hundruð metra frá bílnum um miðnætti í nótt. Hann mun hafa farið í bíltúr og virðist hafa keyrt út af og fest bílinn í snjó. Hann var klæddur í úlpu og líklegt þykir að hann hafi ætlað að ganga til byggða en afleitt veður var á þessum slóðum á fimmtudaginn, hvass vindur af suðri og kalsa slydda eða snjókoma. Lögreglan telur að hann hafi hrakist undan veðrinu, snúið við en villst af leið og orðið úti. Lögreglan á Selfossi óskar eftir upplýsingum um menn sem virðast hafa gert sér leik að því að velta bifreið hins látna um helgina en vísbendingar eru á vettvangi um að það hafi verið gert eftir að veður gekk niður á þessum slóðum, því bíllinn sást í vegkantinum á laugardeginum en á sunnudaginn var búið að velta honum. Maðurinn sem fannst látinn hét Jóhann Haraldsson, til heimilis að Reyrhaga 18 á Selfossi. Hann var fjörutíu og eins árs, ókvæntur og barnlaus.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira