Íslenska ríkið sýknað af skaðabótakröfu 18. október 2006 23:28 Héraðsdómur Reykjavíkur. MYND/Valgarður Gíslason Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af skaðabóta- og miskabótakröfu manns á fimmtugsaldri sem taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar hann var, gegn vilja sínum, fluttur hingað til lands frá Danmörku til að afplána á Íslandi eftirstöðvar refsidóms sem hann hlaut í Danmörku. Maðurinn var handtekinn í Kaupmannahöfn í október 2003 vegna gruns um refsiverða háttsemi. Hann var síðan dæmdur í 2 ára fangelsi og gert að yfirgefa Danmörku að afplánun lokinn og honum bannað að koma aftur til Danmerkur næstu 10 ár á eftir. Dómnum var ekki áfrýjað. Í dómi segir að maðurinn hafi aðlagast aðstæðum og unað sér vel. Hann var ítrekað spurður hvort hann vildi ekki frekar afplána á Íslandi en neitaði því. Maðurinn er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða og allar breytingar á aðstæðum honum sérstaklega erfiðar. Í apríl 2004 sendi lögreglan í Kaupmannahöfn bréf til íslenska dómsmálaráðuneytisins þar sem beið var um flutning mannsins frá Danmörku til afplánunar á Íslandi. Ráðuneytið féllst á það þrátt fyrir að maðurinn óskaði ekki eftir flutningi. Dómur fellst ekki á að farið hafi verið þvert gegn fyrirmælum laga varðandi flutning mannsins til Íslands. Hann hafi auk þess ekki sýnt fram á bótaskyldu íslenska ríkisins, hvorki samkvæmt almennum skaðabótareglum eða skaðabótalögum. Því hafi íslenska ríkið verið sýknað í málinu. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Geta lítið sem ekkert sagt um uppruna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af skaðabóta- og miskabótakröfu manns á fimmtugsaldri sem taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar hann var, gegn vilja sínum, fluttur hingað til lands frá Danmörku til að afplána á Íslandi eftirstöðvar refsidóms sem hann hlaut í Danmörku. Maðurinn var handtekinn í Kaupmannahöfn í október 2003 vegna gruns um refsiverða háttsemi. Hann var síðan dæmdur í 2 ára fangelsi og gert að yfirgefa Danmörku að afplánun lokinn og honum bannað að koma aftur til Danmerkur næstu 10 ár á eftir. Dómnum var ekki áfrýjað. Í dómi segir að maðurinn hafi aðlagast aðstæðum og unað sér vel. Hann var ítrekað spurður hvort hann vildi ekki frekar afplána á Íslandi en neitaði því. Maðurinn er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða og allar breytingar á aðstæðum honum sérstaklega erfiðar. Í apríl 2004 sendi lögreglan í Kaupmannahöfn bréf til íslenska dómsmálaráðuneytisins þar sem beið var um flutning mannsins frá Danmörku til afplánunar á Íslandi. Ráðuneytið féllst á það þrátt fyrir að maðurinn óskaði ekki eftir flutningi. Dómur fellst ekki á að farið hafi verið þvert gegn fyrirmælum laga varðandi flutning mannsins til Íslands. Hann hafi auk þess ekki sýnt fram á bótaskyldu íslenska ríkisins, hvorki samkvæmt almennum skaðabótareglum eða skaðabótalögum. Því hafi íslenska ríkið verið sýknað í málinu. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Geta lítið sem ekkert sagt um uppruna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Sjá meira