Íslenska ríkið sýknað af skaðabótakröfu 18. október 2006 23:28 Héraðsdómur Reykjavíkur. MYND/Valgarður Gíslason Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af skaðabóta- og miskabótakröfu manns á fimmtugsaldri sem taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar hann var, gegn vilja sínum, fluttur hingað til lands frá Danmörku til að afplána á Íslandi eftirstöðvar refsidóms sem hann hlaut í Danmörku. Maðurinn var handtekinn í Kaupmannahöfn í október 2003 vegna gruns um refsiverða háttsemi. Hann var síðan dæmdur í 2 ára fangelsi og gert að yfirgefa Danmörku að afplánun lokinn og honum bannað að koma aftur til Danmerkur næstu 10 ár á eftir. Dómnum var ekki áfrýjað. Í dómi segir að maðurinn hafi aðlagast aðstæðum og unað sér vel. Hann var ítrekað spurður hvort hann vildi ekki frekar afplána á Íslandi en neitaði því. Maðurinn er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða og allar breytingar á aðstæðum honum sérstaklega erfiðar. Í apríl 2004 sendi lögreglan í Kaupmannahöfn bréf til íslenska dómsmálaráðuneytisins þar sem beið var um flutning mannsins frá Danmörku til afplánunar á Íslandi. Ráðuneytið féllst á það þrátt fyrir að maðurinn óskaði ekki eftir flutningi. Dómur fellst ekki á að farið hafi verið þvert gegn fyrirmælum laga varðandi flutning mannsins til Íslands. Hann hafi auk þess ekki sýnt fram á bótaskyldu íslenska ríkisins, hvorki samkvæmt almennum skaðabótareglum eða skaðabótalögum. Því hafi íslenska ríkið verið sýknað í málinu. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur Fréttir Innlent Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af skaðabóta- og miskabótakröfu manns á fimmtugsaldri sem taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar hann var, gegn vilja sínum, fluttur hingað til lands frá Danmörku til að afplána á Íslandi eftirstöðvar refsidóms sem hann hlaut í Danmörku. Maðurinn var handtekinn í Kaupmannahöfn í október 2003 vegna gruns um refsiverða háttsemi. Hann var síðan dæmdur í 2 ára fangelsi og gert að yfirgefa Danmörku að afplánun lokinn og honum bannað að koma aftur til Danmerkur næstu 10 ár á eftir. Dómnum var ekki áfrýjað. Í dómi segir að maðurinn hafi aðlagast aðstæðum og unað sér vel. Hann var ítrekað spurður hvort hann vildi ekki frekar afplána á Íslandi en neitaði því. Maðurinn er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða og allar breytingar á aðstæðum honum sérstaklega erfiðar. Í apríl 2004 sendi lögreglan í Kaupmannahöfn bréf til íslenska dómsmálaráðuneytisins þar sem beið var um flutning mannsins frá Danmörku til afplánunar á Íslandi. Ráðuneytið féllst á það þrátt fyrir að maðurinn óskaði ekki eftir flutningi. Dómur fellst ekki á að farið hafi verið þvert gegn fyrirmælum laga varðandi flutning mannsins til Íslands. Hann hafi auk þess ekki sýnt fram á bótaskyldu íslenska ríkisins, hvorki samkvæmt almennum skaðabótareglum eða skaðabótalögum. Því hafi íslenska ríkið verið sýknað í málinu. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira