Skilgreininga þörf í ljósi þjónustusamnings 13. október 2006 22:38 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, og Páll Magnússon, Útvarpsstjóri, kynna nýjan þjónustusamning Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins. MYND/Heiða Helgadóttir Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira