Ratsjárstofnun sögð hafa fylgst með sprengjuflugvélunum 6. október 2006 19:45 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir Ratsjárstofnun hafa fylgst með rússneskum sprengjuflugvélum fyrir viku. Annað kemur fram í dagbókarfærslum flugumferðarstjóra í Keflavík. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að Flugmálastjórn í Reykjavík hafi verið látin vita en vill ekki segja hvenær. Ríkisstjórnin skoðar nú boðskipti milli stofnana sem hafa eftirlit með flugumferð. Valgerður heldur fast við það að flugumferðarstjórn í Kflavík hafi vitað um ferðir rússnesku sprengjuflugvélanna, þrátt fyrir að annað komi fram í dagbókarfærslum starfsmanna flugturnsins. Ef til vill hafi þó upplýsingarnar ekki fengist á þeim tíma sem hefði verið æskilegur. Eins fram kom í fréttum NFS í gær var öllum flugumferðarstjórum í Keflavík sendur tölvupóstur þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu sína. Tilmælin komu frá stjórnvöldum vegna bókana í dagbók flugturnsins sama morgun og rússnensku sprengjuflugvélarnar flugu inn í íslensk flugstjórnarsvæði. Valgerður getur ekki sagt hvaða stjórnvöld hafi sent þau. Hún viti ekki sérstaklega um bréfið. Hins vegar gildi þagnarskylda og ef hún hafi verið rofin sér það alvarlegt mál. Í dagbókarfærslunum kemur fram að flugturninn í Keflavík hafi fyrst fengið upplýsingar um rússneskuvélarnar frá Bretum og hafi ekki náð í Ratsjárstofnun þegar þeir gerðu tilraun til þess. Valgerður segir þá hafa hringt í vitlaust númer. Hún segir að farið verði yfir boðleiðir svo tryggt verði að þær séu skýrar. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að stofnunin hafi gert flugstjórn grein frá vélunum en gat ekki sagt hvenær það var. Fréttir Innlent Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir Ratsjárstofnun hafa fylgst með rússneskum sprengjuflugvélum fyrir viku. Annað kemur fram í dagbókarfærslum flugumferðarstjóra í Keflavík. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að Flugmálastjórn í Reykjavík hafi verið látin vita en vill ekki segja hvenær. Ríkisstjórnin skoðar nú boðskipti milli stofnana sem hafa eftirlit með flugumferð. Valgerður heldur fast við það að flugumferðarstjórn í Kflavík hafi vitað um ferðir rússnesku sprengjuflugvélanna, þrátt fyrir að annað komi fram í dagbókarfærslum starfsmanna flugturnsins. Ef til vill hafi þó upplýsingarnar ekki fengist á þeim tíma sem hefði verið æskilegur. Eins fram kom í fréttum NFS í gær var öllum flugumferðarstjórum í Keflavík sendur tölvupóstur þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu sína. Tilmælin komu frá stjórnvöldum vegna bókana í dagbók flugturnsins sama morgun og rússnensku sprengjuflugvélarnar flugu inn í íslensk flugstjórnarsvæði. Valgerður getur ekki sagt hvaða stjórnvöld hafi sent þau. Hún viti ekki sérstaklega um bréfið. Hins vegar gildi þagnarskylda og ef hún hafi verið rofin sér það alvarlegt mál. Í dagbókarfærslunum kemur fram að flugturninn í Keflavík hafi fyrst fengið upplýsingar um rússneskuvélarnar frá Bretum og hafi ekki náð í Ratsjárstofnun þegar þeir gerðu tilraun til þess. Valgerður segir þá hafa hringt í vitlaust númer. Hún segir að farið verði yfir boðleiðir svo tryggt verði að þær séu skýrar. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að stofnunin hafi gert flugstjórn grein frá vélunum en gat ekki sagt hvenær það var.
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira