Ratsjárstofnun sögð hafa fylgst með sprengjuflugvélunum 6. október 2006 19:45 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir Ratsjárstofnun hafa fylgst með rússneskum sprengjuflugvélum fyrir viku. Annað kemur fram í dagbókarfærslum flugumferðarstjóra í Keflavík. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að Flugmálastjórn í Reykjavík hafi verið látin vita en vill ekki segja hvenær. Ríkisstjórnin skoðar nú boðskipti milli stofnana sem hafa eftirlit með flugumferð. Valgerður heldur fast við það að flugumferðarstjórn í Kflavík hafi vitað um ferðir rússnesku sprengjuflugvélanna, þrátt fyrir að annað komi fram í dagbókarfærslum starfsmanna flugturnsins. Ef til vill hafi þó upplýsingarnar ekki fengist á þeim tíma sem hefði verið æskilegur. Eins fram kom í fréttum NFS í gær var öllum flugumferðarstjórum í Keflavík sendur tölvupóstur þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu sína. Tilmælin komu frá stjórnvöldum vegna bókana í dagbók flugturnsins sama morgun og rússnensku sprengjuflugvélarnar flugu inn í íslensk flugstjórnarsvæði. Valgerður getur ekki sagt hvaða stjórnvöld hafi sent þau. Hún viti ekki sérstaklega um bréfið. Hins vegar gildi þagnarskylda og ef hún hafi verið rofin sér það alvarlegt mál. Í dagbókarfærslunum kemur fram að flugturninn í Keflavík hafi fyrst fengið upplýsingar um rússneskuvélarnar frá Bretum og hafi ekki náð í Ratsjárstofnun þegar þeir gerðu tilraun til þess. Valgerður segir þá hafa hringt í vitlaust númer. Hún segir að farið verði yfir boðleiðir svo tryggt verði að þær séu skýrar. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að stofnunin hafi gert flugstjórn grein frá vélunum en gat ekki sagt hvenær það var. Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir Ratsjárstofnun hafa fylgst með rússneskum sprengjuflugvélum fyrir viku. Annað kemur fram í dagbókarfærslum flugumferðarstjóra í Keflavík. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að Flugmálastjórn í Reykjavík hafi verið látin vita en vill ekki segja hvenær. Ríkisstjórnin skoðar nú boðskipti milli stofnana sem hafa eftirlit með flugumferð. Valgerður heldur fast við það að flugumferðarstjórn í Kflavík hafi vitað um ferðir rússnesku sprengjuflugvélanna, þrátt fyrir að annað komi fram í dagbókarfærslum starfsmanna flugturnsins. Ef til vill hafi þó upplýsingarnar ekki fengist á þeim tíma sem hefði verið æskilegur. Eins fram kom í fréttum NFS í gær var öllum flugumferðarstjórum í Keflavík sendur tölvupóstur þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu sína. Tilmælin komu frá stjórnvöldum vegna bókana í dagbók flugturnsins sama morgun og rússnensku sprengjuflugvélarnar flugu inn í íslensk flugstjórnarsvæði. Valgerður getur ekki sagt hvaða stjórnvöld hafi sent þau. Hún viti ekki sérstaklega um bréfið. Hins vegar gildi þagnarskylda og ef hún hafi verið rofin sér það alvarlegt mál. Í dagbókarfærslunum kemur fram að flugturninn í Keflavík hafi fyrst fengið upplýsingar um rússneskuvélarnar frá Bretum og hafi ekki náð í Ratsjárstofnun þegar þeir gerðu tilraun til þess. Valgerður segir þá hafa hringt í vitlaust númer. Hún segir að farið verði yfir boðleiðir svo tryggt verði að þær séu skýrar. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að stofnunin hafi gert flugstjórn grein frá vélunum en gat ekki sagt hvenær það var.
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Sjá meira