Excel Airways Group í 5. sæti í Bretlandi 11. september 2006 14:12 Magnús Þorsteinsson, starfandi stjórnarformaður Avion Group. Mynd/E.Ól. Excel Airways Group, dótturfélag Avion Group í Bretlandi, er fimmta stærsta ferðasamsteypa þar í landi samkvæmt opinberum tölum breskra flugmálayfirvalda sé miðað við seldar ferðir á þessu ári og því síðasta. Í tilkynningu frá Avion Group segir að Excel Airways Group hafi fengið leyfi fyrir tæplega 40 prósentum fleiri farþegum á tímabilinu en árin 2004 og 2005. Með því hafi Excel Airways Group farið úr áttunda sæti í það fimmta eins og félagið stefndi að á listanum yfir stærstu ferðasamsteypur Bretlands. Þá kemur fram að sala Freedom Flights, dótturfélags Excel Airways, jókst mest eða um 64 prósent frá fyrra ári. Freedom Flights selur eingöngu flugsæti í leiguflugum til ferðaskrifstofa innan Excel Airways Group og til annarra ferðaskrifstofa. Mun seldum flugsætum hjá Excel Airways Group fjölga enn frekar, bæði vegna aukinnar sölu hjá Freedom Flights og kaupanna á Kosmar Villa Holidays, sem flytur um 250 þúsund farþega á þessu ári. Farþegum Excel Airways Group fjölgar um tæp 40 prósent á sama tíma og markaðurinn dregst saman um tæp 6 prósent. Á móti kom að tekjur ferðaskrifstofa á hverja selda ferða hafa aukist um 5,5 prósent, að því er fram kemur í tilkynningunni. Stærsta ferðaskrifstofa Bretlands er TUI Group og þar á eftir kemur Thomas Cook Group, My Travel Group er í þriðja sæti og í fjórða er First Choice Holidays Group. Þessar fjórar stærstu ferðaskrifstofur drógu allar úr sætaframboði á árinu 2005/2006. Áætlað er að Excel Airways Group, Star Airlines og Star Europe flytji um fimm milljónir farþega á árinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Excel Airways Group, dótturfélag Avion Group í Bretlandi, er fimmta stærsta ferðasamsteypa þar í landi samkvæmt opinberum tölum breskra flugmálayfirvalda sé miðað við seldar ferðir á þessu ári og því síðasta. Í tilkynningu frá Avion Group segir að Excel Airways Group hafi fengið leyfi fyrir tæplega 40 prósentum fleiri farþegum á tímabilinu en árin 2004 og 2005. Með því hafi Excel Airways Group farið úr áttunda sæti í það fimmta eins og félagið stefndi að á listanum yfir stærstu ferðasamsteypur Bretlands. Þá kemur fram að sala Freedom Flights, dótturfélags Excel Airways, jókst mest eða um 64 prósent frá fyrra ári. Freedom Flights selur eingöngu flugsæti í leiguflugum til ferðaskrifstofa innan Excel Airways Group og til annarra ferðaskrifstofa. Mun seldum flugsætum hjá Excel Airways Group fjölga enn frekar, bæði vegna aukinnar sölu hjá Freedom Flights og kaupanna á Kosmar Villa Holidays, sem flytur um 250 þúsund farþega á þessu ári. Farþegum Excel Airways Group fjölgar um tæp 40 prósent á sama tíma og markaðurinn dregst saman um tæp 6 prósent. Á móti kom að tekjur ferðaskrifstofa á hverja selda ferða hafa aukist um 5,5 prósent, að því er fram kemur í tilkynningunni. Stærsta ferðaskrifstofa Bretlands er TUI Group og þar á eftir kemur Thomas Cook Group, My Travel Group er í þriðja sæti og í fjórða er First Choice Holidays Group. Þessar fjórar stærstu ferðaskrifstofur drógu allar úr sætaframboði á árinu 2005/2006. Áætlað er að Excel Airways Group, Star Airlines og Star Europe flytji um fimm milljónir farþega á árinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira