Hagnaður Alfesca 1,1 milljarður króna 5. september 2006 09:23 Hagnaður af rekstri Alfesca á síðasta ári, sem lauk í júní, nam 12 milljón evrum eða eða tæplega 1,1 milljarði króna. Á fjórða fjárhagsári fyrirtækisins tapaði það hins vegar 603.000 evra eða 53,6 milljónum íslenskra króna. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að sala á fjárhagsárinu hafi numið 554,7 milljónum evra eða rúmlega 49 milljörðum króna samanborið við 506,8 milljónir evra, jafnvirði 45,1 milljarði króna, árið á undan. Það jafngildir 9,4 prósenta innri vexti á milli ára. Fram kemur að EBITDA á fjárhagsárinu nam 43,8 milljónum evra eða um 3,9 milljörðum króna af reglulegri starfsemi en 6,4 milljónum evra eða 569 milljónum íslenskra króna á fjórða ársfjórðungi. Í ársuppgjöri fyrirtækisins segir að þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður sé rekstrarafkoma Alfesca góð. Skýrist það af öflugum innri vexti eða 16 prósenta á fjórða ársfjórðungi og 9,4 prósenta innri vaxtar fyrir árið í heild. Þá hefur skilvirkni aukist í helstu framleiðsluþáttum félagsins, m.a. í betri nýtingu hráefnis og aukinni framleiðni. Haft er eftir Xavier Govare, forstjóra Alfesca, að rekstur fyrirtækisins hafi gengið betur á fjórða ársfjórðungi en gert hafi verið ráð þrátt fyrir hækkanir á laxaverði. Í dag var Wimille frystiverksmiðja Delpierre í Frakklandi formlega afhent nýjum eigendum. Segir í tilkynningunni kemur fram að með því megi segja að umbreytingu Alfesca, sem hófst með kaupum á Labeyrie Group, sölu á frystiverksmiðju í Bandaríkjunum ásamt Iceland Seafood International og fleiri rekstrareiningum, sé nú lokið. Framundan sé frekari uppbygging Alfesca með áframhaldandi öflugum innri vexti og ytri vext þegar rétt tækifæri gefast. Laxaverð náði hámarki í lok júní þegar það fór í 5,80 evrur eða tæpar 516 krónur á kíló. Hafi verðið lækkað hratt á undanförnum viku og standi það nú í 4,40 evrum á kíló eða rétt rúmlega 391 krónur á kíló. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Hagnaður af rekstri Alfesca á síðasta ári, sem lauk í júní, nam 12 milljón evrum eða eða tæplega 1,1 milljarði króna. Á fjórða fjárhagsári fyrirtækisins tapaði það hins vegar 603.000 evra eða 53,6 milljónum íslenskra króna. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að sala á fjárhagsárinu hafi numið 554,7 milljónum evra eða rúmlega 49 milljörðum króna samanborið við 506,8 milljónir evra, jafnvirði 45,1 milljarði króna, árið á undan. Það jafngildir 9,4 prósenta innri vexti á milli ára. Fram kemur að EBITDA á fjárhagsárinu nam 43,8 milljónum evra eða um 3,9 milljörðum króna af reglulegri starfsemi en 6,4 milljónum evra eða 569 milljónum íslenskra króna á fjórða ársfjórðungi. Í ársuppgjöri fyrirtækisins segir að þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður sé rekstrarafkoma Alfesca góð. Skýrist það af öflugum innri vexti eða 16 prósenta á fjórða ársfjórðungi og 9,4 prósenta innri vaxtar fyrir árið í heild. Þá hefur skilvirkni aukist í helstu framleiðsluþáttum félagsins, m.a. í betri nýtingu hráefnis og aukinni framleiðni. Haft er eftir Xavier Govare, forstjóra Alfesca, að rekstur fyrirtækisins hafi gengið betur á fjórða ársfjórðungi en gert hafi verið ráð þrátt fyrir hækkanir á laxaverði. Í dag var Wimille frystiverksmiðja Delpierre í Frakklandi formlega afhent nýjum eigendum. Segir í tilkynningunni kemur fram að með því megi segja að umbreytingu Alfesca, sem hófst með kaupum á Labeyrie Group, sölu á frystiverksmiðju í Bandaríkjunum ásamt Iceland Seafood International og fleiri rekstrareiningum, sé nú lokið. Framundan sé frekari uppbygging Alfesca með áframhaldandi öflugum innri vexti og ytri vext þegar rétt tækifæri gefast. Laxaverð náði hámarki í lok júní þegar það fór í 5,80 evrur eða tæpar 516 krónur á kíló. Hafi verðið lækkað hratt á undanförnum viku og standi það nú í 4,40 evrum á kíló eða rétt rúmlega 391 krónur á kíló.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira