Chelsea gekk í gærkvöld frá kaupum á enska landsliðsmanninum Ashley
Cole frá Arsenal og fékk í skiptum franska landsliðsmanninn William
Gallas. Chelsea borgaði fimm milljónir punda á milli og stóðust báðir
leikmenn læknisskoðun í gærkvöld um það leiti sem félagaskiptaglugginn
lokaði. Cole hefur undirritað fimm ára samning við Chelsea.
Ashley Cole til Chelsea

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn