Tevez og Mascherano í liði Argentínu 31. ágúst 2006 17:08 Brassar verða í beinni á Sýn á sunnudag og þriðjudag AFP West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona) Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona)
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira