Metkaup á erlendum bréfum 30. ágúst 2006 17:57 KB banki. Innlendir aðilar keyptu erlend verðbréf fyrir 54 milljarða í síðasta mánuði, samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabanka Íslands. Greiningardeild KB banka segir um metkaup að ræða í einum mánuði síðast mælingar hófust árið 1994. Í hálffimm fréttum bankans í dag kemur fram að í júnímánuði hafi innlendir aðilar keypt erlend hlutabréf fyrir 9,5 milljarða krónur á sama tíma í fyrra. Það sem af er ári hafi verið mjög miklar sveiflur í viðskiptum með erlend verðbréf, að mati deildarinnar. Mest voru viðskipti með hlutafé erlendra fyrirtækja þar sem hrein kaup voru um 50,5 milljarðar króna samanborið við nettósölu á erlendu hlutabréfum í júní upp á tæpa 6 milljarða krónur. Þá segir deildin að mjög rólegt hafi verið á íslenska hlutabréfamarkaðanum í júlí og virðist sem innlendir aðilar hafi leitað á erlend mið. Sé litið á efnahagsreikning innlánstofnana megi sjá að erlend hlutabréfaeign óx um 31 milljarð króna frá júní sem skýri líklega að stórum hluta ofangreind viðskipti. Auk þessa megi telja líklegt að lífeyrissjóðir hafi verið að bæta við sig erlendu hlutafé sem og stærri íslensk fyrirtæki, að mati greiningardeildar KB banka. Þá segir deildin að þrátt fyrir þessi miklu kaup á erlendum hlutabréfum hafi krónan styrkst um tæp 5 prósent í síðasta mánuði og því ólíklegt að viðskiptin hafi skapað mikið flæði á innlendum gjaldeyrismarkaði. Megi rekja styrkinguna að mestu leyti til endurnýjaðs áhuga erlendra fjárfesta á íslensku krónunni en gefin voru út krónubréf fyrir 17 milljarða krónur eftir mikla lægð mánuðina þar á undan. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Innlendir aðilar keyptu erlend verðbréf fyrir 54 milljarða í síðasta mánuði, samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabanka Íslands. Greiningardeild KB banka segir um metkaup að ræða í einum mánuði síðast mælingar hófust árið 1994. Í hálffimm fréttum bankans í dag kemur fram að í júnímánuði hafi innlendir aðilar keypt erlend hlutabréf fyrir 9,5 milljarða krónur á sama tíma í fyrra. Það sem af er ári hafi verið mjög miklar sveiflur í viðskiptum með erlend verðbréf, að mati deildarinnar. Mest voru viðskipti með hlutafé erlendra fyrirtækja þar sem hrein kaup voru um 50,5 milljarðar króna samanborið við nettósölu á erlendu hlutabréfum í júní upp á tæpa 6 milljarða krónur. Þá segir deildin að mjög rólegt hafi verið á íslenska hlutabréfamarkaðanum í júlí og virðist sem innlendir aðilar hafi leitað á erlend mið. Sé litið á efnahagsreikning innlánstofnana megi sjá að erlend hlutabréfaeign óx um 31 milljarð króna frá júní sem skýri líklega að stórum hluta ofangreind viðskipti. Auk þessa megi telja líklegt að lífeyrissjóðir hafi verið að bæta við sig erlendu hlutafé sem og stærri íslensk fyrirtæki, að mati greiningardeildar KB banka. Þá segir deildin að þrátt fyrir þessi miklu kaup á erlendum hlutabréfum hafi krónan styrkst um tæp 5 prósent í síðasta mánuði og því ólíklegt að viðskiptin hafi skapað mikið flæði á innlendum gjaldeyrismarkaði. Megi rekja styrkinguna að mestu leyti til endurnýjaðs áhuga erlendra fjárfesta á íslensku krónunni en gefin voru út krónubréf fyrir 17 milljarða krónur eftir mikla lægð mánuðina þar á undan.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira