Lengja á kennaranámið í fimm ár 26. júlí 2006 19:15 Lengja á kennaranámið í fimm ár og auka veg og virðingu kennarastarfsins með því að setja á laggirnar svokallað kennsluráð. Þetta er meðal þess kemur fram í skýrslu starfshóps um framtíðarskipan kennaramenntunar sem menntamálaráðherra kynnti ríkisstjórninni í gær. Í skýrslunni er drepið á mörgum ólíkum þáttum kennaranámsins og tillögur til úrbóta viðraðar. Hæst ber þó tillagan um lengingu kennaranámsins en Umræðan um lengingu námsins hefur verið í gangi um árabil. Í skýrslunni er bent á að á Norðurlöndunum sé kennaranámið viðameira en hér á landi og ef efla á fagþekkingu og hæfni kennara í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru til kennara sé nauðsynlegt að lengja námið úr þremur árum í fimm. Þá leggur starfshópurinn til að sett verði a laggirnar svokallað kennsluráð sem hafi með höndum stjórnun og stefnumótun um öll helstu mál er snúa að grunn- framhalds- og endurmenntun kennara. Eins vill starfshópurinn að horft verði í auknum mæli fram hjá skilum milli skólastiga við veitingu kennsluréttinda en nú hafa til að mynda grunnskólakennarar ekki réttindi til að kenna í framhaldsskólum. Tillögurnar eru í samræmi við þær hugmydnir sem rektor Kennaraháskólans hefur barist fyrir lengi en skólinn hefur þegar hafið undirbúning á lengingu námsins. Hvað við kemur menntun leikskólakennara leggur hópurinn til að starfsheiti og starfsréttindi þeirra verði varin með lögum á sama hátt og annarra kennara en svo hefur ekki verið hingað til. Fréttir Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira
Lengja á kennaranámið í fimm ár og auka veg og virðingu kennarastarfsins með því að setja á laggirnar svokallað kennsluráð. Þetta er meðal þess kemur fram í skýrslu starfshóps um framtíðarskipan kennaramenntunar sem menntamálaráðherra kynnti ríkisstjórninni í gær. Í skýrslunni er drepið á mörgum ólíkum þáttum kennaranámsins og tillögur til úrbóta viðraðar. Hæst ber þó tillagan um lengingu kennaranámsins en Umræðan um lengingu námsins hefur verið í gangi um árabil. Í skýrslunni er bent á að á Norðurlöndunum sé kennaranámið viðameira en hér á landi og ef efla á fagþekkingu og hæfni kennara í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru til kennara sé nauðsynlegt að lengja námið úr þremur árum í fimm. Þá leggur starfshópurinn til að sett verði a laggirnar svokallað kennsluráð sem hafi með höndum stjórnun og stefnumótun um öll helstu mál er snúa að grunn- framhalds- og endurmenntun kennara. Eins vill starfshópurinn að horft verði í auknum mæli fram hjá skilum milli skólastiga við veitingu kennsluréttinda en nú hafa til að mynda grunnskólakennarar ekki réttindi til að kenna í framhaldsskólum. Tillögurnar eru í samræmi við þær hugmydnir sem rektor Kennaraháskólans hefur barist fyrir lengi en skólinn hefur þegar hafið undirbúning á lengingu námsins. Hvað við kemur menntun leikskólakennara leggur hópurinn til að starfsheiti og starfsréttindi þeirra verði varin með lögum á sama hátt og annarra kennara en svo hefur ekki verið hingað til.
Fréttir Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira