Persónuleg óvild segir formaður ÖBÍ 22. júlí 2006 19:07 Stjórnarmenn í Öryrkjabandalaginu ætla að kæra formann bandalagsins til félagsmálaráðuneytisins vegna framgöngu hans við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra Öryrkjabandalagsins. Formaðurinn segir framgöngu mannanna sprottna af persónulegri óvild í sinn garð. Sigursteinn Másson var kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands, (ÖBÍ) í fyrrahaust. Tiltölulega skömmu eftir að hann tók við embættinu var framkvæmdastjóra bandalagsins, Arnþóri Helgasyni, sagt upp störfum og sagði Sigursteinn uppsögnina nauðsynlega til að koma í gegn skipulagsbreytingum. Uppsögnin kom mörgum innan Öryrkjabandalagsins á óvart og sá hópur manna sem nú hefur lýst yfir óænægju sinni með störf Sigursteins segist aldrei hafa fengið tilhlýðilega skýringu á uppsögninni. Einn mannanna, Guðmundur Johnsen, stjórnarmaður í ÖBÍ, segir það, ásamt röð atvika, gera að verkum að þeir stígi nú fram. Annað atvik sem Guðmundur nefnir er framganga Sigursteins við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra bandalagsins þar sem formaðurinnn hafi í raun ákveðið eigin laun um leið því formaður og framkvæmdastjóri fái sömu laun. Aðalstjórn fékk aldrei að vita hvað fólst í samningnum, og það var kornið sem fyllti mælinn. Guðmundur segist því ekki sjá annan kost í stöðunni en að kæra Sigurstein til félagsmálaráðuneytisins. Fréttastofan hefur ekki náð í Sigurstein í dag en hann segir í samtali við Fréttablaðið að staðhæfingar Guðmundar og félaga séu sprottnar af persónulegri óvild í sinn garð. Guðmundur segir óvildina ekki meiri en það að hann hafi kosið Sigurstein í formannsembættið á síðasta ári. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Stjórnarmenn í Öryrkjabandalaginu ætla að kæra formann bandalagsins til félagsmálaráðuneytisins vegna framgöngu hans við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra Öryrkjabandalagsins. Formaðurinn segir framgöngu mannanna sprottna af persónulegri óvild í sinn garð. Sigursteinn Másson var kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands, (ÖBÍ) í fyrrahaust. Tiltölulega skömmu eftir að hann tók við embættinu var framkvæmdastjóra bandalagsins, Arnþóri Helgasyni, sagt upp störfum og sagði Sigursteinn uppsögnina nauðsynlega til að koma í gegn skipulagsbreytingum. Uppsögnin kom mörgum innan Öryrkjabandalagsins á óvart og sá hópur manna sem nú hefur lýst yfir óænægju sinni með störf Sigursteins segist aldrei hafa fengið tilhlýðilega skýringu á uppsögninni. Einn mannanna, Guðmundur Johnsen, stjórnarmaður í ÖBÍ, segir það, ásamt röð atvika, gera að verkum að þeir stígi nú fram. Annað atvik sem Guðmundur nefnir er framganga Sigursteins við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra bandalagsins þar sem formaðurinnn hafi í raun ákveðið eigin laun um leið því formaður og framkvæmdastjóri fái sömu laun. Aðalstjórn fékk aldrei að vita hvað fólst í samningnum, og það var kornið sem fyllti mælinn. Guðmundur segist því ekki sjá annan kost í stöðunni en að kæra Sigurstein til félagsmálaráðuneytisins. Fréttastofan hefur ekki náð í Sigurstein í dag en hann segir í samtali við Fréttablaðið að staðhæfingar Guðmundar og félaga séu sprottnar af persónulegri óvild í sinn garð. Guðmundur segir óvildina ekki meiri en það að hann hafi kosið Sigurstein í formannsembættið á síðasta ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira