Vill að lífeyriskjör verði reiknuð upp til launa 16. júní 2006 23:00 MYND/GVA Formaður VR vill að lífeyriskjör æðstu embættismanna verði með sambærilegum hætti og almennra launþega en að núverandi lífeyriskjör þeirra verði reiknuð upp til launa. Hann skorar á stjórnvöld að lýsa yfir vilja til breytinga á kerfinu. Eins og kunnugt er standa yfir viðræður milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar um endurskoðun kjarasamninga. Meðal þess sem Alþýðusamband Íslands hefur lagt áherslu á í viðræðunum er að breytingar verði á eftirlaunum æðstu embættismanna, þar á meðal þingmanna og embættismanna. Eftirlaunaréttur þeirra er mun rýmri en hins almenna launþega vegna eftirlaunalaga sem samþykkt voru árið 2003. Stjórnvöld hafa hingað til ekki tekið vel í hugmyndirnar og Gunnar Páll Pálsson, formaðurr VR, leggur því fram tillögu til lausnar málinu. Hann leggur til að þeir embættismenn sem nú sitji geti valið milli eldra kerfis og nýs kerfis þar sem lífeyrisréttindi séu reiknuð upp til ígildi launa. Nýir embættismenn gangi hins vegar sjálfkrafa inn í nýja kerfið. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út hver umframlífeyriskjör ráðherra og þingmanna eru miðað hinn almenna lífeyrisþega. Þar er miðað við þingmann og ráðherra sem hafa áunnið sér hámarkseftirlaunarétt, þingmaðurinn eftir 23 ár þingi og ráðherra sem hefur setið 12 ár á stóli. Útreikningar SA sýna að umframlífeyriskjör þingmanna eru ígildi 28 prósenta hærri mánaðarlauna og ráðherra 70 prósent hærri mánaðarlauna. Þingfararkaup er nú 471.427 krónur og yrði með þessari 28 prósenta hækkun 603.426 krónur. Almenn ráðherralaun eru hins vegar 846.049 en með 70 prósenta launahækkun yrðu þau 1.438.283 krónur. Gunnar Páll skorar á stjórnvöld að gefa út yfirlýsingu í tengslum við endurskoðun kjarasamninga um að þau muni ganga í málið og endurskoða lífeyrisréttindin. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Formaður VR vill að lífeyriskjör æðstu embættismanna verði með sambærilegum hætti og almennra launþega en að núverandi lífeyriskjör þeirra verði reiknuð upp til launa. Hann skorar á stjórnvöld að lýsa yfir vilja til breytinga á kerfinu. Eins og kunnugt er standa yfir viðræður milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar um endurskoðun kjarasamninga. Meðal þess sem Alþýðusamband Íslands hefur lagt áherslu á í viðræðunum er að breytingar verði á eftirlaunum æðstu embættismanna, þar á meðal þingmanna og embættismanna. Eftirlaunaréttur þeirra er mun rýmri en hins almenna launþega vegna eftirlaunalaga sem samþykkt voru árið 2003. Stjórnvöld hafa hingað til ekki tekið vel í hugmyndirnar og Gunnar Páll Pálsson, formaðurr VR, leggur því fram tillögu til lausnar málinu. Hann leggur til að þeir embættismenn sem nú sitji geti valið milli eldra kerfis og nýs kerfis þar sem lífeyrisréttindi séu reiknuð upp til ígildi launa. Nýir embættismenn gangi hins vegar sjálfkrafa inn í nýja kerfið. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út hver umframlífeyriskjör ráðherra og þingmanna eru miðað hinn almenna lífeyrisþega. Þar er miðað við þingmann og ráðherra sem hafa áunnið sér hámarkseftirlaunarétt, þingmaðurinn eftir 23 ár þingi og ráðherra sem hefur setið 12 ár á stóli. Útreikningar SA sýna að umframlífeyriskjör þingmanna eru ígildi 28 prósenta hærri mánaðarlauna og ráðherra 70 prósent hærri mánaðarlauna. Þingfararkaup er nú 471.427 krónur og yrði með þessari 28 prósenta hækkun 603.426 krónur. Almenn ráðherralaun eru hins vegar 846.049 en með 70 prósenta launahækkun yrðu þau 1.438.283 krónur. Gunnar Páll skorar á stjórnvöld að gefa út yfirlýsingu í tengslum við endurskoðun kjarasamninga um að þau muni ganga í málið og endurskoða lífeyrisréttindin.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent