Opinberir starfsmenn á Suðurlandi vilja að sveitarstjórnarmenn semji við þá um kaup og kjör frekar en að fela Launanefnd sveitarfélaga fullnaðarumboð til saminga.
Ályktun í þessa veru var samþykkt á aðalfundi Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi í gærkvöldi.