Rooney hugsanlega skipt út á síðustu stundu 2. maí 2006 13:16 Wayne Rooney er á forsíðum allra blaða í Englandi þessa dagana og þjóðin er agndofa yfir meiðslum hans NordicPhotos/GettyImages Sven-Göran Eriksson hefur þann möguleika að skipta Wayne Rooney út úr enska landsliðshópnum einum sólarhring fyrir opnunarleik liðsins í keppninni þann 10. júní samkvæmt reglum FIFA, en fari svo, má Rooney ekki koma neitt við sögu í með liðinu í keppninni. Reglur FIFA segja að skipta megi einum leikmanni út og fá annan í staðinn ef liðið getur sýnt fram á að hann sé alvarlega meiddur. Eriksson þarf að nefna endanlegan 23-manna hóp sinn þann 15. maí, en tilkynnir fyrsta hópinn þann 8. maí. Sir Alex Ferguson var lítið hrifinn af yfirlýsingum landsliðsþjálfarans í gær, þegar hann sagðist ætla að taka Rooney með á HM hvort sem hann yrði heill heilsu eða ekki og sagði ekki sniðugt að tefla í tvísýnu með heilsu hans. Rooney er með brákað bein í ristinni og flestir efast um að hann geti hjálpað enska liðinu á HM fyrir vikið. Enska knattspyrnusambandið þrætti fyrir það nú rétt áðan að þeir Eriksson og Ferguson stæðu í deilum vegna Rooney og benti á að lausn yrði fundin á málinu sem allir gætu sætt sig við. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Sven-Göran Eriksson hefur þann möguleika að skipta Wayne Rooney út úr enska landsliðshópnum einum sólarhring fyrir opnunarleik liðsins í keppninni þann 10. júní samkvæmt reglum FIFA, en fari svo, má Rooney ekki koma neitt við sögu í með liðinu í keppninni. Reglur FIFA segja að skipta megi einum leikmanni út og fá annan í staðinn ef liðið getur sýnt fram á að hann sé alvarlega meiddur. Eriksson þarf að nefna endanlegan 23-manna hóp sinn þann 15. maí, en tilkynnir fyrsta hópinn þann 8. maí. Sir Alex Ferguson var lítið hrifinn af yfirlýsingum landsliðsþjálfarans í gær, þegar hann sagðist ætla að taka Rooney með á HM hvort sem hann yrði heill heilsu eða ekki og sagði ekki sniðugt að tefla í tvísýnu með heilsu hans. Rooney er með brákað bein í ristinni og flestir efast um að hann geti hjálpað enska liðinu á HM fyrir vikið. Enska knattspyrnusambandið þrætti fyrir það nú rétt áðan að þeir Eriksson og Ferguson stæðu í deilum vegna Rooney og benti á að lausn yrði fundin á málinu sem allir gætu sætt sig við.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira