Verður Scolari ráðinn í næstu viku? 27. apríl 2006 04:27 Ef nýjustu fréttirnar af landsliðsþjálfaramálum á Englandi reynast réttar, er ljóst að mikið fjaðrafok verður í fjölmiðlum þar á næstunni þar sem mikil áhersla hefur verið lögð á að ráða heimamann til að leysa Eriksson af hólmi NordicPhotos/GettyImages Fréttavefur BBC greindi frá því seint í gærkvöldi að útsendarar enska knattspyrnusambandsins væru staddir í Portúgal þar sem verið væri að ganga frá lausum endum svo hægt sé að ráða brasilíska þjálfarann Luiz Felipe Scolari í starf landsliðsþjálfara þegar Sven-Göran Eriksson lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Scolari er núverandi þjálfari portúgalska landsliðsins og gerði Brasilíumenn að heimsmeisturum árið 2002 og er samningslaus eftir mótið í sumar. Hann var afskrifaður sem eftirmaður Eriksson í gær þegar fram kom að hann hefði gert samkomulag við portúgalska knattspyrnusambandið að fara ekki í nein atvinnuviðtöl fyrr en hann lyki störfum eftir HM, en BBC heldur því fram að erindi ensku útsendaranna í Portúgal sé einmitt að fá því samkomulagi hnekkt svo hægt sé að ganga frá ráðningu hans til Englands sem fyrst. Það er David Dein, stjórnarformaður Arsenal, sem fer fyrir enska knattspyrnusambandinu í erindum þess í Portúgal. Talið er víst að reynt verði að ganga frá málinu fyrir næsta fund enska sambandsins sem er í næstu viku. Þessar fréttir koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum fyrir þá fjölmörgu Englendinga sem hafa krafist þess að heimamaður verði ráðinn í starfið, en engum blöðum er þó að fletta um það að Scolari er mjög hæfur þjálfari og hefur hann einmitt verið maðurinn sem hefur stýrt liðunum sem hafa slegið Englendinga úr keppni á síðustu tveimur stórmótum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Fréttavefur BBC greindi frá því seint í gærkvöldi að útsendarar enska knattspyrnusambandsins væru staddir í Portúgal þar sem verið væri að ganga frá lausum endum svo hægt sé að ráða brasilíska þjálfarann Luiz Felipe Scolari í starf landsliðsþjálfara þegar Sven-Göran Eriksson lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Scolari er núverandi þjálfari portúgalska landsliðsins og gerði Brasilíumenn að heimsmeisturum árið 2002 og er samningslaus eftir mótið í sumar. Hann var afskrifaður sem eftirmaður Eriksson í gær þegar fram kom að hann hefði gert samkomulag við portúgalska knattspyrnusambandið að fara ekki í nein atvinnuviðtöl fyrr en hann lyki störfum eftir HM, en BBC heldur því fram að erindi ensku útsendaranna í Portúgal sé einmitt að fá því samkomulagi hnekkt svo hægt sé að ganga frá ráðningu hans til Englands sem fyrst. Það er David Dein, stjórnarformaður Arsenal, sem fer fyrir enska knattspyrnusambandinu í erindum þess í Portúgal. Talið er víst að reynt verði að ganga frá málinu fyrir næsta fund enska sambandsins sem er í næstu viku. Þessar fréttir koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum fyrir þá fjölmörgu Englendinga sem hafa krafist þess að heimamaður verði ráðinn í starfið, en engum blöðum er þó að fletta um það að Scolari er mjög hæfur þjálfari og hefur hann einmitt verið maðurinn sem hefur stýrt liðunum sem hafa slegið Englendinga úr keppni á síðustu tveimur stórmótum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann