Skiptar skoðanir um hvort hætta eigi við aðgerðir 26. apríl 2006 18:40 Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira