Lífeyrisgreiðslurnar tvöfaldast 4. apríl 2006 12:45 Lífeyrisgreiðslur lífeyrissjóðanna til hvers lífeyrisþega eiga eftir að tvöfaldast á næstu þremur áratugunum, samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins. Heildargreiðslur sjóðanna eiga eftir að fimmfaldast á sama tímabili.Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun skýrslu sem þau létu vinna fyrir sig um stöðu og framtíðarþróun lífeyrissjóðakerfisins. Samkvæmt henni er mikilla breytinga að vænta á lífeyrissjóðakerfinu, hvort tveggja í uppbyggingu þess og hvaða áhrif það hefur á pyngju lífeyrisþega. Skýrsluhöfundar gera ráð fyrir að lífeyrissjóðum fækki verulega. Þeir voru 48 talsins í árslok 2004 og tóku 38 þeirra við iðgjöldum en gangi spár skýrsluhöfunda eftir verða lífeyrissjóðirnir ekki fleiri en fjórir eða fimm innan nokkurra ára.Það er ekki aðeins fjöldi lífeyrissjóða sem á eftir að breytast heldur á hlutur þeirra í lífeyrisgreiðslum eftir að aukast mjög mikið og yfirgnæfa Tryggingastofnun ríkisins. Þannig er því spáð að ellilífeyrisgreiðslur úr sjóðunum eigi eftir að fara úr 21 milljarði króna á síðasta ári í tæpa hundrað milljarða króna árið 2040. Á sama tíma fellur hlutdeild Tryggingastofnunar úr nær helmingi ellilífeyrisgreiðslna í fjórðung þeirra. Samhliða þessu á meðalellilífeyrir landsmanna eftir að hækka mjög. Nú er gert ráð fyrir að hann nemi 80 þúsund krónum á mánuði að meðaltali hjá hverjum nýjum ellilífeyrisþega en hann á eftir að tvöfaldast á næstu rúmlega þrjátíu árum og verður rúmlega 160 þúsund krónur árið 2040. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Lífeyrisgreiðslur lífeyrissjóðanna til hvers lífeyrisþega eiga eftir að tvöfaldast á næstu þremur áratugunum, samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins. Heildargreiðslur sjóðanna eiga eftir að fimmfaldast á sama tímabili.Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun skýrslu sem þau létu vinna fyrir sig um stöðu og framtíðarþróun lífeyrissjóðakerfisins. Samkvæmt henni er mikilla breytinga að vænta á lífeyrissjóðakerfinu, hvort tveggja í uppbyggingu þess og hvaða áhrif það hefur á pyngju lífeyrisþega. Skýrsluhöfundar gera ráð fyrir að lífeyrissjóðum fækki verulega. Þeir voru 48 talsins í árslok 2004 og tóku 38 þeirra við iðgjöldum en gangi spár skýrsluhöfunda eftir verða lífeyrissjóðirnir ekki fleiri en fjórir eða fimm innan nokkurra ára.Það er ekki aðeins fjöldi lífeyrissjóða sem á eftir að breytast heldur á hlutur þeirra í lífeyrisgreiðslum eftir að aukast mjög mikið og yfirgnæfa Tryggingastofnun ríkisins. Þannig er því spáð að ellilífeyrisgreiðslur úr sjóðunum eigi eftir að fara úr 21 milljarði króna á síðasta ári í tæpa hundrað milljarða króna árið 2040. Á sama tíma fellur hlutdeild Tryggingastofnunar úr nær helmingi ellilífeyrisgreiðslna í fjórðung þeirra. Samhliða þessu á meðalellilífeyrir landsmanna eftir að hækka mjög. Nú er gert ráð fyrir að hann nemi 80 þúsund krónum á mánuði að meðaltali hjá hverjum nýjum ellilífeyrisþega en hann á eftir að tvöfaldast á næstu rúmlega þrjátíu árum og verður rúmlega 160 þúsund krónur árið 2040.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira