Heinze snýr hugsanlega aftur í vor 24. mars 2006 14:45 Gabriel Heinze lifir enn í voninni um að komast í landsliðshóp Argentínumanna fyrir HM, en menn eru í það minnsta bjartsýnir á að hann nái að snúa aftur með Manchester United áður en yfirstandandi keppnistímabili lýkur í vor. NordicPhotos/GettyImages Aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United telur ekki loku fyrir það skotið að Argentíumaðurinn Gabriel Heinze muni koma eitthvað við sögu í síðustu leikjum liðsins á tímabilinu í vor, en að sögn Carlos Queiroz gengur varnarmanninum mjög vel í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í meistaradeildinni í haust. "Endurhæfingin gengur frábærlega hjá Gaby og vonandi verður hann orðinn góður eftir fjórar til sex vikur. Hann er ekki farinn að æfa með liðinu ennþá en honum gengur mjög vel í einstaklingsæfingum sínum um þessar mundir," sagði Queiroz, en Heinze hefur lengst af verið í endurhæfingu í Frakklandi. "Við munum alls ekki ýta á eftir honum að snúa aftur of snemma, en við höfum fylgst náið með endurhæfingu hans og okkur sýnist stefna í að hann gæti jafnvel komið eitthvað við sögu í síðustu leikjum tímabilsins. Það mikilvægasta er þó að hann nái sér vel af meiðslunum, enda voru þau mjög alvarleg," bætti Queiroz við. Endurhæfing miðjumannsins Alan Smith gengur einnig nokkuð vel, þó þar á bæ verði farið mjög varlega í sakirnar þegar kemur að því að áætla endurkomu. "Við ætlum ekki að lofa því að Alan komi aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. "Það má vel vera að allt gangi að óskum og hann verði tilbúinn í byrjun næsta tímabils, en við viljum ekki þurfa að hlusta á blaðamenn velta sér upp úr því að honum hafi farið aftur í endurhæfingunni eða eitthvað slíkt - svo að við setjum okkur raunhæf markmið og segjum að hann verði klár næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United telur ekki loku fyrir það skotið að Argentíumaðurinn Gabriel Heinze muni koma eitthvað við sögu í síðustu leikjum liðsins á tímabilinu í vor, en að sögn Carlos Queiroz gengur varnarmanninum mjög vel í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í meistaradeildinni í haust. "Endurhæfingin gengur frábærlega hjá Gaby og vonandi verður hann orðinn góður eftir fjórar til sex vikur. Hann er ekki farinn að æfa með liðinu ennþá en honum gengur mjög vel í einstaklingsæfingum sínum um þessar mundir," sagði Queiroz, en Heinze hefur lengst af verið í endurhæfingu í Frakklandi. "Við munum alls ekki ýta á eftir honum að snúa aftur of snemma, en við höfum fylgst náið með endurhæfingu hans og okkur sýnist stefna í að hann gæti jafnvel komið eitthvað við sögu í síðustu leikjum tímabilsins. Það mikilvægasta er þó að hann nái sér vel af meiðslunum, enda voru þau mjög alvarleg," bætti Queiroz við. Endurhæfing miðjumannsins Alan Smith gengur einnig nokkuð vel, þó þar á bæ verði farið mjög varlega í sakirnar þegar kemur að því að áætla endurkomu. "Við ætlum ekki að lofa því að Alan komi aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. "Það má vel vera að allt gangi að óskum og hann verði tilbúinn í byrjun næsta tímabils, en við viljum ekki þurfa að hlusta á blaðamenn velta sér upp úr því að honum hafi farið aftur í endurhæfingunni eða eitthvað slíkt - svo að við setjum okkur raunhæf markmið og segjum að hann verði klár næsta haust," sagði umboðsmaður Smith.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti