Rafrænar sjúkraskrár geta skipt sköpum 23. mars 2006 16:34 Landspítali. MYND/Pjetur Bætt læknismeðferð vegna rafrænna sjúkraskráa getur bjargað mannslífum sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir á ráðstefnu um rafrænar sjúkraskrár í dag.Fjöldi fólks úr heilbrigðiskerfinu var viðstaddur ráðstefnuna á Grand Hótel þar sem fjallað var um þá möguleika sem felast í að safna upplýsingum um sjúklinga í rafræna sjúkraskrá. Meðal framsögu manna var María Heimisdóttir frá Landspítalanum sem sagði hægt að bæta mjög þjónustuna við sjúklinga. "Ég held að hagurinn sé fyrst og fremst sjúklinganna, bætt öryggi og bætt gæði þjónustunnar," segir hún. "Við höfum fullt af erlendum könnunum sem sýna að villur eða ýmis konar óhöpp í heilbrigðiskerfinu eru of algeng. Við höfum líka rannsóknir sem sýna að stóran hluta þessara villa má fyrirbyggja með einhvers konar rafrænni sjúkraskrá eða nýtingu klínískrar upplýsingatækni."Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði að ef erlendar rannsóknir væru yfirfærðar á íslenskar aðstæður mætti gera ráð fyrir að á síðasta ári hefðu orðið mistök við meðferð í þrjú þúsund tilfellum á síðasta ári á Landspítalanum einum."Af þessum 3.000 hlutu 600 örkuml einhvers konar, tímabundin eða langvinn. 180 sjúklingar dóu, ekki vegna sjúkdómsins heldur vegna meðferðarinnar, og í þessum rannsóknum er gegnumgangandi að koma megi í veg fyrir 50 prósent af þessum uppákomum sem á síðasta ári hefði komið í veg fyrir 90 dauðsföll á Landspítalanum ef við hefðum gert betur." Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Bætt læknismeðferð vegna rafrænna sjúkraskráa getur bjargað mannslífum sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir á ráðstefnu um rafrænar sjúkraskrár í dag.Fjöldi fólks úr heilbrigðiskerfinu var viðstaddur ráðstefnuna á Grand Hótel þar sem fjallað var um þá möguleika sem felast í að safna upplýsingum um sjúklinga í rafræna sjúkraskrá. Meðal framsögu manna var María Heimisdóttir frá Landspítalanum sem sagði hægt að bæta mjög þjónustuna við sjúklinga. "Ég held að hagurinn sé fyrst og fremst sjúklinganna, bætt öryggi og bætt gæði þjónustunnar," segir hún. "Við höfum fullt af erlendum könnunum sem sýna að villur eða ýmis konar óhöpp í heilbrigðiskerfinu eru of algeng. Við höfum líka rannsóknir sem sýna að stóran hluta þessara villa má fyrirbyggja með einhvers konar rafrænni sjúkraskrá eða nýtingu klínískrar upplýsingatækni."Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði að ef erlendar rannsóknir væru yfirfærðar á íslenskar aðstæður mætti gera ráð fyrir að á síðasta ári hefðu orðið mistök við meðferð í þrjú þúsund tilfellum á síðasta ári á Landspítalanum einum."Af þessum 3.000 hlutu 600 örkuml einhvers konar, tímabundin eða langvinn. 180 sjúklingar dóu, ekki vegna sjúkdómsins heldur vegna meðferðarinnar, og í þessum rannsóknum er gegnumgangandi að koma megi í veg fyrir 50 prósent af þessum uppákomum sem á síðasta ári hefði komið í veg fyrir 90 dauðsföll á Landspítalanum ef við hefðum gert betur."
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira